Færsluflokkur: Veðurfar á Íslandi
3.8.2012
Ekki hægviðrasamara í Reykjavík
Það þykir hæglátt þegar meðalvindhraði er 3 m/s eða minni Undanfarin sumur hefur það gerst mánuð og mánuð að meðalvindhraði í Reykjavík hefur verið undir 3 m/s. En þetta sinstaka sumar það sem af er virðist sem meðalvindur í Reykjavík hafi verið lægri en...
2.8.2012
Hlýr og sólríkur júlí
Hún ætlar ekki af okkur að ganga með sumarveðráttuna 2012. Nýliðinn júlí var bæði hlýr og sólríkur eins og má lesa nánar um í yfirliti Veðurstofunnar. Þó enga skilgreinda hitabylgju hafi gert í mánuðinum var hann engu að síður allur í hlýrra lagi....
2.6.2012
Það tíðindaverðasta í liðnum maí
Óhætt er að segja að tíðarfarið í maí 2012 hafi verið með nokkrum ólíkindum. Það þó hitafarið hafi verið nánast í meðallagi ! Mánuðinum tókst að ná meðalhitanum þrátt fyrir óvenju kalda tíð framan af eða fram undir þann 20. Þökk sé síðustu 7 til 10...
25.3.2012
Gulrótauppskera í einmánuði
Í litlum kassalaga reit í garðinum hjá mér rækta ég gulrætur. Ég planta mjög þétt og passa upp á að jarðvegurinn sé góður og ríkur af næringarefnum. Síðastliðið haust var uppskeran svo mikil að að ekki tókst að torga henni allri, þrátt fyrir góðan vilja...
Veðurfar á Íslandi | Breytt s.d. kl. 13:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.3.2012
Framrás kulda úr vestri
Nú er djúp lægð á sunnanverðu Grænlandshafi og skil hennar fara austur yfir landið síðar í dag og nótt með stormi og vægum blota í byggð en hríðarveðri til fjalla. Þessi skil eða öllu heldu lægðin veldur nokkrum straumhvörfum á okkar slóðum því hún nær...
2.1.2012
Helstu veðurminni ársins 2011
2011 var ár sem einkenndist af miklum sveiflum í veðurfari og einkar skýrum straumhvörfum í veðráttunni. Hita- og úrkomulega séð var árið öfgafullt þó svo að meðaltölur ársins í heild séu fæstar í þá áttina. Þá urðu mikil umskipti í loftþrýstingi frá...
Veðurfar á Íslandi | Breytt 3.1.2012 kl. 17:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
19.12.2011
Litaspjald Trausta
Tafla sem Trausti Jónsson sýndi fyrir nokkrum dögum hafa vakið miklar umræður hjá bloggverjum. Hér er tengill á umfjöllunina og tek mér það bersaleyfi að endurbirta töfluna og fjalla aðeins nánar um yfirstandi desembermánuð. Hiti þeirra mánaða sem eru...
Hér á landi var nýliðinn nóvember með þeim hlýrri eða nálægt því að vera í um 10. sæti heilt yfir landið hvað hita varðar. Það náðist þó svo að mjög svo hafi kólnað í lok mánaðarins. Greinargott yfirlit má nálgast hjá Veðurstofunni. Í Noregi er hins...
21.11.2011
Hnattræn frávik hita síðustu 12 mánuði
Ég rakst á þetta ágæta kort á síðu Dönsku Veðurstofunnar. Ekki er það þó danskt heldur ættað frá GISS í Bandaríkjunum. Það sýnir frávik hita á jörðinn síðasta árið eða frá nóvember 2010 til október 2011 . Viðmiðunartímabilið er 1961-1990. Í heildina séð...
13.11.2011
Fádæma hlýindi á landinu síðustu 8-10 dagana
Eftir kafla með ríkjandi NA-átt og kalsasamri haustverðráttu þegar setti niður talsverðan snjó til fjalla, brá til betri tíðar 4. nóvember. Síðan þá og sérstaklega síðustu 6 dægrin hefur hitafarið verið með fádæmum . Náði hámarki sl. mánudag og þriðjudag...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 8
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 58
- Frá upphafi: 1788776
Annað
- Innlit í dag: 8
- Innlit sl. viku: 54
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar