Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Dreifingaspá HYSPLIT

Sýni hér dreifingaspá HYSPLIT frá bandarísku NOAA stofnuninni. Annars vegar dreifingu gosefna sem komu upp í Grímsvötnum kl. 18 í dag og hægri myndin sýnir dreifingu eins og henni er spáð kl. 06 í fyrramáli. Þá eru líkur til þess að kjarninn verði aðeins...

Gosmökkurinn mun lægri í nótt

Vel má sjá á ratsjármyndum á vef Veðurstofunnar að gosmökkurinn hefur ekki náð í nema 6 til 8 km hæð í nótt og í morgun . Lækkun hans þarf þó ekkert að segja um kraftinn í gosinu. Órarit Grímsfjalla frá Veðurstofunni sýnir í það minnsta ekki sýnilega...

Enn betri slóð til að fylgjast með hæð gosmakkarins

Komið hefur fram í viðtölum við sjónarvotta og eins á óvenju skýrum ljósmyndum af jörðu niðri sem sýna gosmökkinn að hann er tvískiptur . Hið efra er hann hvítur á að líta, líkast til nánast hrein vatnsgufa, en neðantil er gjóska. Vindur er hægur í lofti...

Auðvelt að fylgjast með gosmekki á ratsjá Veðurstofunnar

Hér er slóð inn á myndir eins og þessa sem sýna ágætlega útbreiðslu gosmakkarins. Veðurstofan er þegar búin að stilla ratsjánna á aukna sjónvídd, alla leið austur á Vatnajökul. Slóðin er http://www.vedur.is/vedur/athuganir/vedurradar/#teg=radarisl....

Kuldakastið nokkurn veginn í hámarki að morgni laugardags

Ætli megi ekki segja sem svo að með þessu veðurkorti Veðurstofunnar frá kl. 06 í morgun hafi kuldinn náð hámarki á landsvísu . Um það leyti var hvða mestu kuldinn í loftinu yfir landinu. Það útilokar það hins vegar ekki að einhvers staðar getur mesta...

Mjög mikil staðbundin úrkoma á Austfjörðum

Síðustu tvo sólarhringa hefur verið sérlega úrkomasamt á Austfjörðum . Þannig vakti það athygli í gærmorgun að á Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði mældust 118,0 mm í gærmorgun (19. maí). Sigðurður Þór Guðjónsson benti þá á að aldrei hefði fallið eins mikil...

Hversu kalsasamt er nú ?

Meðalhiti í maí er 6,3°C í Reykjavík og 5,5°C á Akureyri. Það hefur kólnað síðustu tvo dagana eftir ágætan veðurkafla lengst þessa mánaðar. Þar til í dag er meðalhitinn í Reykjavík um 1,3°C yfir meðallaginu og um 0,7°C á Akureyri. Síðustu 3 ár hefur...

Ekki vor á Steingrímsfjarðarheiði

Tók út mynd af vefmyndavél Vegagerðarinnar frá því kl. 07:40 í morgun. Það er ekki beint vorlegt á heiðinni enda búið á ganga á með éljum frá því gærkvöldi. Yfirferð um myndavélar Vegagerðarinnar sýna að föl er einnig yfir nú þennan morguninn á...

16,4°C í Reykjavík í dag 8. maí

Þau eru eiginlega alveg ótrúleg umskiptin í veðrinu suðvestanlands á aðeins einni viku. Síðasta sunnudag, 1. maí var meðalhiti þess dags í Reykjavík +1,5°C og álíka hiti hafði verið dagana á undan. Alls ekkert þá sem minnti á vorkomu, nema dagur í...

Snjódýpt 16 sm í Reykjavík 1. maí

Þennan morguninn var alhvítt í Reykjavík eftir nánast látlausa logndrífu frá því í gærkvöldi. Snjódýptin í mælingu Veðurstofunnar kl. 09 reyndist vera hvorki meiri né minni en 16 sm. Eins merkilegt og það kann nú að hljóma að þá er þetta fyrsti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1788793

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband