Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Veðrabrigði eystra

Mikið hefur verið fjallað um óveðrið í gær í fjölmiðlum og víðar. Afar vel gekk að spá veðrinu og sérstaklega stóðust tímasetningar vel. Veðurhæð var sambærileg við verstu vetraveðrin vestantil á landinu í fyrravetur s.s. 10. des., 30. des. og 8. feb....

Frostið í 24 stig í nótt

Á Möðrudal á Fjöllum fór frostið í stillunni í nótt niður í 24 stig . Á Neslandatanga við Mývatn sýndi mælir -20°C í stutta stund í nótt. Annar staðar fyrir norðan og austan var frostið talsvert minna. Þessir tveir staðir eru þekktir og alræmdir fyrir...

Hálkan er ekkert grín

Á höfuðborgarsvæðinu liggur frá því í nótt klakabrynja yfir öllu og hálkan er eftir því. Margir tóku einnig eftir því fyrr í morgun að bílarnir voru því sem næst þurrir á meðan jörðin var öll svelluð. Í gærkvöldi nálgaðist lægðardrag úr norðvestri (sjá...

Mökkinn leggur á haf út

Þessi athyglisverða MODIS-mynd sem tekin var í dag, 28. nóvember kl. 13:10 sýnir svo ekki verður um villst afleiðingar allhvassrar N -áttarinnar. Það leggur greinilegan sandmökk langt suður af landinu. Strókarnir eða taumarnir vísa á uppruna s.s. á...

Kistufellið í Esjunni skeinuhætt í N- og NNA-átt

Hann er vel þekktur staðurinn innarlega á Kjalarnesi, þar sem þjóðvegurinn (á leið vestur) kemur upp úr beygju í Kollafirðinum. Sé hvöss N- eða NNA-átt standa hnútarnir ofan af Kistufellinu og þvert á veginn á tiltölulega stuttum kafla. Athyglisvert var...

Hvar var stormviðvörunin ?

Fyrirsögn í fréttaskýringu Morgunblaðsins í morgun, laugardag vakti með mér nokkrar hugrenningar. Inntakið það að sjá hefði mátt fyrir hrun bankaerfisins og fjármálakreppuna og í gefa út spá eða viðvörun um það sem koma skyldi. Á Veðurstofunni er haldið...

Meiri skemmdir á hafnarmannvirkjum

Jón G. Guðjónsson í Litlu-Ávík í Árneshreppi sendi Morgunblaðinu meðfylgjandi mynd í gær þar sem sjá má skemmdir sem urðu á bryggjunni á Gjögri í briminu á föstudag. Ég hef sjálfur gengið út á þessa snotru bryggju á fögrum sumardegi, en hún er nýtt m.a....

Öldugangurinn á Húsavík og Siglufirði

Nokkrir þættir unnu saman þegar sjór gekk á land á Siglufirði og á Húsavík í fyrrinótt. 1. Vindáttin var óhagstæð og þegar hann er á NV og V stendur beint inn á Húsavíkurhöfn og Siglufjörður er einnig opinn við þessi skilyrði. Hafnirnar á Ólafsfirði og...

Sjóðandi vitlaust veður norðaustanlands

Eins og sjá má þá á veðurkorti Veðurstofunnar frá kl. 22 af NA-landi er alveg hreint sjóðandi vitlaust veður á annesjum norðaustanlands og með því allra versta sem maður hefur séð á síðari árum á þessum slóðum. Davíð Guðmundsson vildi vita hvort þessar...

Snjórinn er óvenjulega snemma á ferðinni SV-lands

Í fjármálhvirfilbyl undanfarinna daga eru vafalítið flestir búnir að gleyma snjókomunni sem gerði í Reykjavík fyrstu daga mánaðarins. Hér eru síðbúnar vangaveltur um þann snjó sem orsakaði m.a. snemmbúnar langar biðraðir á hjólbarðaverkstæðum. Var þessi...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 8
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 45
  • Frá upphafi: 1790849

Annað

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 40
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband