Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Snjóflóð en ekki aurskriður á veginum fyrir Hvalnes

Hvalnesskriður er þekktar fyrir að vera sá staður við þjóðveg 1 með hvað mestri hættu á aurskriðum í stórrignungum síðla sumars eða að haustinu . Enda hef ég ekki töluna á þeim fréttum í gegn um tíðina þegar varað er við grjóthruni við Hvalnes og í...

Vindur nú hjálpar til við að halda svifryki lágu

Fyrst í morgun var nánast logn og kjöraðstæður fyrir svifryksmyndun þegar einnig er horft til annarra veðurbreyta s.s. hita- og rakastigs loftsins. Hinsvegar er nú kominn ágætur blástur úr norðri a.m.k. yfir Seltjarnarnesið (í landfræðilegri merkingu, en...

Í Bláfjöllum í rafmagnsleysi

Var í Bláfjöllum í kvöld á skíðum með fjölskyldunni á fyrsta opnunardeginum. Það var ansi napurt ef ekki hreinlega nístandi kuldi að sitja í nýju stólalyftunni "Kónginum" sérstaklega við efsta staur. Veðurhæðin var á að giska 13-15 m/s og ansi fjárans...

Lítill hafís séður úr lofti

Tunglmynd frá því í dag sýnir afar vel ísjaðarinn úti fyrir A-strönd Grænlands . Lítið sem ekkert er um ský í hærri loftlögum allt frá því fyrir norðan 80. breiddarbauginn í Framsundi suður fyrir Ísland. Myndin er hitamynd sem þýðir að kaldir fletir eru...

Veðurútlit á strandstað

Ágætter að fylgjast með veðuraðstæðum á strandstað með því að skoða veðurathuganir á Garðaskagavita . Þar hafa verið um 10-12 m/s í nótt, en um 15 m/s voru þar í gær af suðri. Nú er spáð versnandi veðri á þessum slóðum og gerir Veðurstofan ráð fyrir S...

Loftþrýstifallið á Garðskagavita

Garðskagaviti er okkar útvörður þegar veðurkerfin nálgast úr suðvestri eins og nú er raunin. Á milli kl. 18 og 21 féll loftvogin þar um 15,2 hPa. Það er vissulega með því meira sem maður sér og til merkis um ört vaxandi vind af SA. Hægt er að fylgjast...

Hitaandstæður

Í morgun var farið blása af austri með suðurströndinni vegan lægðar sem nú nálgast. Í Vestmannaeyjabæ var hitinn +4°C. Á Norðurlandi er hinsvegar enn talsvert frost og varð það mest í nótt 18 stig á Grímsstöðum á Fjöllum. Hitaandstæður sem þessar á milli...

Sér ekki út úr augum norðaustanlands

Eins og sést á þessu veðurkorti af mbl.is, sem hefur gildistíma í dag 11. nóv kl. 06 að þá er lægðin komin austur fyrir land . Hún er farin að grynnast, engu að síður er enn slæmt veður vegna hennar alvíða á landinu. Nú er vindáttin norðanstæð allt hlýtt...

Íslenska rokið útflutningsvara ?

Það er bara fyndið að á meðan farþegaflug liggur niðri í rokinu skuli á sama tíma koma Airbus-vél af stærstu gerð hingað uppeftir til Íslands til æfinga og prófana í hliðarvindi. Og vélin fær að spóka sig í þokkabót nánast ein á Keflavíkurflugvelli. Ég...

Veðrið varð einna verst á Snæfellsnesi

Illviðrið sem gekk yfir landið í morgun virðist hefa komið einna verst við Snæfellinga a.m.k. það sem af er. Það náði hámarki upp úr kl. 09. þá var 10 mínútna meðalvindur 30,1 m/s á Gufuskálum og 25,6 m/s á Grundarfirði. Þar kom hviða á 10. tímanum upp á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband