Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

"Vorið kallar"

Í annað sinn á nokkrum dögum, snjóar suðvestanlands í þeim mæli að alhvítt verður og gott betur en það. Það sem af er þessum aprílmánuði hefur verið ríkjandi aðstreymi lofts úr norðaustri. Það hefur verið frekar svalt, en alls ekki kalt. Smálægðir á...

Rússnesk rúlletta á vegum úti

Þegar þetta er skrifað kl rúmlega 13 er sannkallað fárviðri Holtavörðuheiði eða 33 m/s í meðalvind ! Samt sést á teljara Vegagerðarinnar að umferð hefur verið um heiðina . Á Hellisheiði eru 29 m/s og lögreglan þurft á loka heiðinni með valdi eftir að...

Byljirnir tveir norðaustanlands um helgina

Stundum gerist það að l ægð svo að segja tekur sér bólfestu norðaustur af Langanesi . Þá hvessir norðaustanlands af NV og gerir jafnframt svo dimma hríð að ekki sér úr augum. Á föstudagskvöldið og fram á laugardagsmorgun var einmitt dæmigert veður...

Um 45 mm á Ísafirði frá 18 til kl. 03

Úrkomumælirinn á Ísafirði sem staðsettur er við Skeið fangaði um 45 mm regns í um 11 stiga hita á frá því kl. 18 í gærkvöldi til kl. 03 í nótt . Það gerir úrkomuákefð upp á um 5 mm/kls t að jafnaði. Það skal því engan undra að grjót og aur hafi farið af...

Foktjón á Fáskrúðsfirði og snarpar hviður í áttinni

Fréttir hafa verið af hávaðaroki á Fáskrúðsfirði miklum vindhviðum. Ekki er svo langt síðan að vindmælir var settur upp á Fáskrúðsfirði og hann er því einn af fáum þröngu fjörðunum sem að maður þekkir ekki svo ýkja vel til vindafars í illviðrum. Svo er...

Hríð fyrir norðan

Heldur er hann nú farin að dúra vestantil laust fyrir kl. fimm en á sama tíma belgir hann sig upp austanlands. Upp úr kl. þrjú fór meðalvindurinn upp í 26 m/s á Höfn í Hornafirði, en hviðurnar voru nú samt ekkert óskaplegar. Á Kjalarnesi er enn hvasst...

Versta A-áttin um það bil að ganga yfir

Þegar þetta er skrifað upp úr kl. 10 virðist sem skil lægðarinnar sú komin inn á sunnanvert landið og það versta í vindinum sé um það vil að ganga yfir . Ekki er hægt lengur að tala um það að verulega hvasst sé. Skaplegt er nú bæði undir Eyjafjöllum og...

Hið besta veður þennan föstudag

Sjá má við það að skoða veðurathugunarlista Veðurstofunnar að léttskýjað er um nánast allt land , aðeins suðaustantil og sum staðar á Austfjörðum er skýjað og úrkoma á stöku stað. Höfuðborgarbúar hafa m.a. dásamað veðurblíðuna í dag og finnur maður vel...

Síðbúið snjóflóð - allt fór blessunarlega vel

Þessar fréttir af snjóflóði ofan skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli eru lyginni líkastar. Engu að síður staðeynd og sem betur fer sluppu allir sjö sem voru þarna nærri. Eins og nærri má geta man ég ekki eftir snjóflóði sem orð er á gerandi þetta seint vetrar...

Hált + hvasst = bílar fjúka út af

10 til 15 bílar hafa fokið út af veginum yfir Holtavörðurheiði fyrr í kvöld samkvæmt fréttinni sem vísað er til hér að neðan. Það frysti um miðjan dag eftir bleytuna og síðan hefur gengið á með éljum. Vegurinn er þá flugháll, ekki tiltakananlega hvasst,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 38
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 34
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband