Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Snjódýptin á Akureyri

Hún er skemmtileg fréttin hans Skapta á Morgundblaðinu um vetraríkið á Akureyri. Hann stingur tommustokk í blómakassa og les af 16 sm. Mælingarmenn Veðurstofunnar, þ.e. lögreglan á Akureyri mældi 14 sm í morgun. Snjórinn er því nokkur norðan heiða við...

Hvort sem þið trúið því eða ekki !

Ef litið er yfir nokkuð lista veðurstöðva í dag kl. 12 sést að frost va þá um nær allt land. Aðeins á einum mælistað var hitinn hærri en frostmarkið, en það var í Grímsey af öllum stöðum . Þar reyndist hitastigið vera 0,6°C samfara 10 m/s af norðaustri....

-9,4°C á Þingvöllum í nótt

Frostið var mest á Þingvöllum í nótt og mátti litlu muna að það næði 10 stigum eins og gert var að umtalsefni í öðrum pistli . Það vekur hins vegar athygli að frostlaust var í Reykjavík í nótt, lægstur hiti nákvæmllega 0°C. Kaldast verður við þessi...

Áfram verður berjatíð

Í dag 7. september er ekki að sjá annað að ótýnd ber landsmanna fái áfram að þroskast á lyngi sínu, því næturfrost næstu daga verður að teljast harla ólíklegt. Það er einna helst að sjá í spákortunum að mögulega, en aðeins mögulega geti hugsanlega gert...

Íbúar um landið suðvestanvert sælir með helgina

Ekki er hægt að segja annað en veðrið í dag sunnudag og í gær hafi glatt marga á Suður- og Vesturlandi. Þó sums staðar hafi blásið dálítið af norðaustri, var hlýtt og notarlegt. Þannig fór hitinn á nokkrum stöðum í 19°C í gær suðvestatil og í dag varð...

Ófærð á fjallvegum 30. ágúst í fyrra

Þó snjórinn sé vissulega óvenju snemma á ferðinni til fjalla í ár og ágústmánuðurinn ekki liðinn, er sjaldnast nokkuð nýtt undir sólinni. Í fyrra snjóaði það mikið á fjallvegi þennan sama dag, þ.e. 30. ágúst, á Austurlandi að færð spilltist. Meðfylgjandi...

Frostlaust á láglendi, þrátt fyrir hryssinginn

Það kemur nokkuð á óvart að hvergi skuli hafa fryst á láglendi í nótt, miðað við hvað kólnað hefur og hvað bjart var víða sunnanlands í gærkvöldi og loftið einnig fremur þurrt. Lægstur varð hitinn á láglendi í Norðurhjáleigu í Álftaveri 1,6°C og 2,1°C á...

Yfir 100 mm úrkoma á Siglufirði sl. sólarhring

Séu skoðaðar sjálfvirkar úrkomumælingar Veðurstofunnar á Siglufirði sést að úrkoman frá því kl. 09 í gærmorgun nálgast það að vera 110-120 mm. Það sem vekur sérstaka athygli mína er hvað úrkomuákefðin er jöfn mest allan þennan tíma, en halli...

Hvað hlýjast í dag á Reykjum tveimur

Þennan dag, sunnudag 20. ágúst varð hlýjast 21,0°C á Reykjum í Fnjóskadal. Eftir að sett var upp sjálfvirk stöð á þessum stað innarlega í Fnjóskadal, nokkuð framan við sumarhúsin á Illugastöðum, fyrir þá sem þarna þekkja til, að þá er þessi staður einn...

Moldrok á hálendinu norðan Vatnajökuls

Var að fá tíðindi af því að eftir hádegið hefði hvesst á norðurhálendinu m.a. með nokkru sandfoki eða moldroki, en þarn a hefur lítið sem ekkert rignt undanfarna daga og jörð því skraufþurr. Kl. 14 var S 21 m/s í Sandbúðum á Sprengisandsleið og í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (7.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 40
  • Frá upphafi: 1790851

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband