Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Þung vetrarfærð og enn bætir í og skefur

Búið er að vera hríðarveður fyrir vestan í dag og á spákortinu sem hér sést má sjá þrjár lægðarmiðjur, nokkurn veginn í línu NNA yfir landið. Hann er heldur óárennilegur N-vindstrengurinn vestan þessara lægðamiðja. Spáin gildir kl.00, þ.e. á miðnætti,...

Bylur í nótt suðvestanlands

Eins og hér var ýjað að fyrir helgi nálgast í kvöld skil úr suðvestri með hvassviðri eða stormi suðvestanlands. Ég ætla að þessu sinni að leyfa mér að einblína á Höfuðborgarsvæðið í þessu sambandi og veginn austur fyrir Fjall. Margt bendir til þess að...

Snjókomubakki yfir suðvestanlands

Það hefur gersí tví- eða þrígang í vetur að skil með úrkomu koma suðvestan úr hafi og inn á land og með þeim nær varla að blota sem heitið getur. Úrkoma fellur því víðast öll sem snjókoma. Venjulegi gangurinn í þessu er að fyrst snjói í skamma stund og...

Flaggað í V-áttinni

Ég á alls ekki við að veðrið sé að gott að nú rjúki menn út til að flagga, heldur meina ég þetta í óeiginlegri veðurmerkingu. Á vindakorti HIRLAM sem gildir kl. 18 ( af Brunni VÍ) er búið að "flagga" yfir mest ölu landinu. Þarna erum við stödd í um 1.200...

Brast á austanlands rétt um miðnætti

Þessi klippa af síðu Vegagerðarinnar segir allt sem segja þarf. V-áttin brast á nú rétt um miðnætti austan Beturfjarðar, en sunnan Vatnajökuls er veður farið að ganga niður. 31 m/s á Öxi og 36 m/s á Breiðdalsheiði. Þetta er mældur 10 mín meðalvindur....

Varhugaverð lægð yfir suðaustanvert landið í nótt.

Það er skammt stórra högga á milli í veðrinu um þessar mundir. Nú er rétt að beina sjónum að lægð sem fer mjög hratt yfir og á sama tíma sem hún er í foráttuvexti . Sést kannski best með því að bera saman tvö veðurkort úr spá HIRLAM af Brunni VÍ. Það...

"Ekki séð annað eins"

Flughálka er það færi kallað þegar blotnar í þjöppuðum snjó eða klaka á vegi. Víða um land hefur ástandið verið slíkt í morgun og nánast er ófært sums staðar sökum svella. Frétti fyrr í dag af reyndum mokstursmanni sem sagðist ekki muna annað eins ástand...

Kröftugri leysing í vændum

Með lægðinni sem fer norðaustur um Grænlandssund á morgun fylgir kröftugri leysing en á föstudag. Það er nokkuð ljóst. Bæði er það svo að hitinn verður hærri og eins nær þessi tunga af mildu og röku Atlantshafslofti í ríkari mæli norður yfir landið ....

Leysingin væg - ekki asahláka

Skilin með úrkomu sem gengu yfir suðvestanvert landið í nótt ollu talsverðri ófærð í efri byggðum á Höfuðborgarsvæðinu eins og það er kallað. Talsverð hríð var því laust fyrir kl. 11 í gærkvöldi fram undir kl. 04 að það hlánaði og fór í slyddu og...

Mikið tjón í Skotlandi

Breskir og skoskir fréttamiðlar greina frá miklu eignatjóni þegar óveðrið sem kennt er við Emil fór yfir fyrr í dag. Tveir hafa látist. Þessa mynd fann ég á vef BBC og var send inn af vegfarandanum Kym Wallace. Hún er frá Glasgow og sýnir okkur að veðrið...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 51
  • Frá upphafi: 1788789

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 47
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband