Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Fallegur er hann Emil, en skelfilegur samt

Óveðurslægðin sem gengið hefur yfir Bretlandseyjar, Norðursjó og Danmörku í dag fékk hjá norsku Veðurstofunni heitið Emil. Áður hafa verið nefndar Berit (aðfangadagslægðin hér) og Dagmar (jóladagur). Emil er alvörulægð. Á hádegi var þrýstingur í miðju...

Samanburður í snjóþyngslum í Reykjavík

Vandinn við að bera saman snjó á milli ára felst í því að bæði verður að taka tillit til þess hve alhvítir dagar eru margir og snjódýptin á hverjum tíma. Hér er skilgreind einskonar snjóvísitala . Hún er í raun einfalt mælitæki og er fundin þannig að...

33 sm snjódýpt í Reykjavík í morgun

Svo ótrúlegt sem það kann nú að hljóma að þá hefur ekki mælst meiri snjódýpt í Reykjavík frá því í febrúar 1984 svo fremi að sú viðmiðunartafla sem ég hef undir höndum er rétt. 33 sm las mælingamaður Veðurstofunnar af mælistikunni rétt fyrir kl. 09....

Kröfugur skotvindurinn og hann langt í suðri

Meginháloftavindurinn eða skotvindurinn með sinn kjarna í 7 til 9 km hæð segir mikið til um stóru drætti veðurlagsin á okkar slóðum. Þegar hann liggur hér nærri er það líka ávísun á lægðagang með úrkomu. Þeim mun meiri sem röstin er þess líklegra er að...

Enn ein smálægðin með snjókomu

Sé nú rétt fyrir miðnætti að smálægðin sem lengst af í dag var skammt úti af Reykjanesi farin að sýna sig. Á ratsjármynd frá VÍ kl. 22:22 má sjá vel afmarkaðan snjókomubakka umhverfis lægðarmiðju og sem dregur inn í sig krók. Ratsjáin við Sandgerði sýnir...

Frosthorfur

Þennan miðvikudgsmorgunn er komið hægviðir um mikinn hluta landsins. Eins er heiðríkt annars staðar en austan- og norðaustanlands. Þar með er útlit fyrir að það herði á frostinu í dag þegar loftið næst jörðu er stöðgut og blandast ekki við efri loftlög ....

Enn herðir á frostinu

Nú í kvöld (mánudag 5. des) sé ég að frostið hefur náð nýjum lægðum í þessu kasti sem nú gengur yfir. Í Svartárkoti í Bárðardal hefur það farið lægst í 24,1°C . Kuldinn á mjög sennilega eftir að verða meiri í nótt og fyrramálið til landsins norðaustan-...

Nokkuð látið með boðað kuldakast

Nokkuð hefur verið gert úr boðuðu kuldakasti hér á landinu á miðvikudag. Það kemur í kjölfar mikils kuldabola eða heimskautalofts sem gert er ráð fyrir að steypist yfir landið með látum í nótt og á morgun. Í raun ætti það óveður frekar að vera...

Óveðrið í Færeyjum

Þær eru að tínast inn tölur og mæligildi fyrir óveðrið mikla . Ljóst er að tjón hefur orðið a.m.k. töluvert ef ekki mikið víðsvegar um eyjarnar. Lægðin Berit var greind 944 hPa á miðnætti af bresku Veðurstofunni (kort frá Met Office) eða álíka djúp og...

"Berit" skal hún heita

Norska Veðurstofan hefur nefnt óveðurslægðina sem væntanleg er í kvöld á milli Færeyja og Íslands, Berit . Þá höfum við það. Hún mun herja á Hálogaland og N-Noreg á morgun, ein einkum þó annað kvöld. Eins og áður hefur komið fram er lægðin sérlega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 1788791

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband