Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Fárviðri spáð í Færeyjum

Danska Veðurstofan spáir í kvöld og framan af nóttu "orkan" í Færeyjum . Fárviðri er það upp á Íslensku. Veðurstofa Íslands varar stundum við stormi (veðurhæð ~21 m/s), einstaka sinnum ofsaveðri (~28 m/s) en sárasjaldan og nærri því aldrei fárviðri sem...

Spá: Mjög krassandi lægð til NA skammt vestur af Færeyjum

Hún er allsvakaleg lægðamyndunin sem nú á sér stað suður í Atlantshafi. Öll skilyrði eru til staðar. Mjög rakt og hlýtt loft berst sunnan að í veg fyrir kaldara. Áberandi er hvað kalt loft í hærra uppi nær langt til suðurs frá Grænlandshafi. Þá er skarpt...

Gríðarmikið eldingaveður suðuraustur af landinu

Það mætast stálin stinn í átökum loftmassanna suður á Atlantshafi. Eldingakerfið hefur numið hundruði ef ekki þúsund eldinga í þéttum klasa frá því í morgun eins og sjá má á kortinu (frá 16:30) af vef Veðurstofunnar. Hlýtt og mjög rakt loft í neðri lögum...

Mestu hlýindin yfirstaðin í bili

Þó hitatölur séu enn háar, hefur samt náð að slá á mestu hlýindin og toppnum því náð í þessari lotu. Vindur er líka orðinn hægari, sérstaklega um austanvert landið. Hann skiptir miklu í þessu samhengi. Í Reykjavík var meðalhiti síðasta sólarhrings (15....

Lítil saga úr hausthlýindunum

Var á leið suður frá Sauðárkróki í kvöld akandi og sæmilega vakandi (vona ég). Veðrið á leiðinni suður í Borgarfjörð vakti nokkra furðu. Fyrst var ekið yfir Þverárfjall. Hafði ég augun hjá mér gagnvart mögulegri ísingu , enda stillt og sást í stjörnur og...

Yfirlit næturinnar

Yfirlit næturinnar kallast upptalning útgildanna í veðurfregnum VÍ kl. 10:03. Hér kemur nokkurs konar yfirlit næturinnar nú þegar stórisunnan er að ganga niður að morgni 8. nóvember. Lægðin á Grænlanshafi náði hámarsdýpt sinni seint í gærkvöldi og var...

Óvenju skörp hitaskil á leið norður yfir landið

Mjög hlýtt loft fyrir árstímann æðir nú norður og norðvestur yfir landið. Í framrás þess eru skörp hitaskil og samfara þeim nokkuð áköf úrkoma. Við sjáum á meðfylgjandi korti af Brunni Veðurstofunnar spá um hita (og vind) í 925 hPa fletinum eða í um...

Sjógangur gengur loks niður.

Nú hefur verið ríkjandi samfellt NA hvassvirði og stormur úti fyrir vestanverðu Norðurlandi frá því á laugardag (29. október) . Sjá má t.d. mældan vind af vef VÍ á Gjögurflugvelli hér til hliðar. Þar hefur veðurhæðin verið stöðug á milli 15 og 20 m/s...

Verður opnað í Hlíðarfjalli um næstu helgi ?

Um þetta leyti árs þegar gerir NA-átt með úrkomu, sést gjarnan skörp snjólína til fjalla norðanlands. Frá því í gær er búið að rigna talsvert á Norðurlandi, einkum þó út með Eyjafirðinum. Frostmarkshæðin er í um 400 metra hæð og það þýðir að ofan um 350...

Áhrif sjávar fyrir norðan land á veðrið

Í dag mánudag 17. október er hvöss N-átt og jafnvel stormur með talsverðri úrkomu. Heimskautaloft ryðst suður á bóginn, en það hvað skammt er liðið á haustið gerir það að verkum að úrkoma verður meiri en annars væri . Hvernig má skýra það ? Við verðum að...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 3
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 53
  • Frá upphafi: 1788791

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 49
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband