Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Alveg hreint dæmigerð októberlægð

Við veðurfræðingarnir sem fylgjumst daglega með veðurkortunum og því sem helst ber þar til tíðinda hér við norðanvert Atlantshafið, komumst ekki hjá því að sjá hluti úr einhverri ótilgreindri fortíð endurtaka sig nánast upp á punkt og prik . Þannig er...

Sló í 56 m/s undir Hafnarfjalli fyrr í morgun

Þó ekkert sé neitt óvanalega hvasst á undan skilum lægðarinnar sem nú gengur yfir landið hefur heldur betur blásið hressilega undir Hafnarfjalli í morgun. Á mæli Vegagerðarinnar var vindur nokkuð stöðugur um 30 m/s . Þessi mikla veðurhæð varði í um 2...

Mikil úrkoma norðanlands

Hún hefur verið einkar drjúg úrkoman sums staðar norðanlands síðustu tvo sólarhringana og rúmlega það. Um 110mm á Ólafsfirði og litlu minna á Tjörn í Svarfaðardal. Við utanverðan Eyjafjörðinn var hiti sem betur fór aðeins yfir frostmarki og því rigndi í...

9 vindmælar á utanverðum Tröllaskaga

Hann er talsvert mikill þéttleiki vindmælanna utantil á Tröllaskaga. Veðurstofan rekur nokkra mæla, og Vegagerðin hins sem eru enn fleiri. Meðfylgjandi kort af vef VÍ sýnir staðsetningu á sumum þessara mæla, en nokkra vantar samt þarna inn. Talið frá...

Lægðarmiðjan heldur austar á leið sinni norður yfir landið

Miðja lægðarinnar kröppu var nú kl. 18 yfir Suðurlandi , nærri Fljótshlíð eða Rangárvöllum. Dýpt hennar var um 980 hPa og er hún vaxandi. Lægðin fer nú hratt til norð-norð-austurs og braut hennar virðist ekki ætla að verða eins vestarlega og reiknað var...

Öskugrár Skógafoss

Ég ók framhjá Skógafossi í tvígang um helgina. Í fyrra skiptið á föstudag, fljótlega eftir að tók að rigna. Þá var fossinn eins og maður sér hann venjulega, hvítfyssandi og tignarlegur. Í seinna sinnið um miðjan dag í gær sunnudag í dumbungi og þéttum...

Úrkoma samfara haustlægð

Í gær sunnudag 18 sept. gengu skil yfir landið. Byrjaði að rigna um morguninn suðvestanlands og um leið hvessti af SA. Aldrei þessu vant voru skilin hægfara og meira og minna leiðindaveður með þeim. Að vísu nokuð hlýtt norðanlands og þar ekki regn fyrr...

SA-hvassvirði í dag, hviður undir Hafnarfjalli og víðar.

Nokkuð djúp lægð er nú á sunnanverðu Grænlandshafi og skil hennar verða á ferðinni norðaustur yfir landið í dag. Lægðin þessi er farin að hægja ferðina og sama má segja um skilin. Þess vegna kemur til með að blása og rigna meira og minna í allan dag um...

Eyðimerkurloftslagið á Þingvöllum

Tók eftir því með veðurfregnir útvarps í bakgrunni í morgun þegar Friðjón Magnússon á Veðurstofunni sagði að mest frost á landinu hefði verið 7,8 stig á Þingvöllum . Kannaði málið og rétt er að frostið fór í þetta á Leirunum við Þjónustumiðstöðina þar...

Af mjög svo þurru lofti yfir landinu sunnanverðu

Loftið sem hefur leikið um okkur síðustu tvo sólarhringana sunnan- og suðvestanlands er ekki aðeins "óhreint" af öskufjúki heldur líka sérlega þurrt . Tók eftir því í gærdag að þá voru sumar veðurstöðvar að mæla allt niður í 20% raka. Sé að Trausti...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1788793

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband