Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Fellibylurinn KATIA tekur nú strikið norður Atlantshaf

Fellibylurinn KATIA hefur haldið sig fjarri landi allan sinn lifitíma. Um skeið náði KATIA að verða öflugur 3. stigs fellibylur , jafnvel 2. stigs eða á mörkum þess í stutta stund. Nú er hún tekin að veikjast, ekki er lengur til staðar nægjanlegur hiti...

Hríðarhragglandi á Þverárfjalli

Eins og þessi mynd úr vefmyndavél Vegagerðarinnar á Þverárfjalli kl. 17:15 ber með sér er kominn hríðarhragglandi á þessum slóðum. Þetta er ekkert einsdæmi og kólnað hefur niður að frosti á flestum fjallvegum og vegfarendur á Norðurlandi og alveg austur...

Norðan (allt að því) áhlaup

Umskiptin nú í veðrinu eru ansi glögg . Lægð fyrir austan land dýpkar og bæði beinir til okkar og ekki síður dregur niður úr háloftunum kaldara lofti. Í dag og einkum í kvöld og nótt kólnar mjög ákveðið. Gera má ráð fyrir krapa eða snjó á flestum...

Sumarhámark hitans ekkert til að hrópa húrra fyrir

Þennan síðasta dag ágústmánaðar var veður með besta móti norðan- og austanlands og komst hiti í 21 stig á Egilsstaðaflugvelli og á Hallormsstað . Svipað verður á þessum slóðum á morgun 1. september. Til þessa í ár hefur ekki mælst hærri hiti á landinu en...

Lægð sem rekur ættir sínar til IRENE á fimmtudag.

Lítið er nú eftir af fellibylnum IRENE. Lægð sem nú er við Labradorströnd Kanada er má rekja til fellibylsins mannskæða. Hún sést vel á meðfylgjandi korti GFS í Washington sem gildir kl. 06 í dag. Inn á þetta kort auk jafnþrýstilína (hvítar) eru dregna...

Greinileg umskipti í veðrinu

Í nokkrar vikur hefur verið ríkjandi NA-lægur vindur á landinu eða vindáttir þar í kring. Loft af suðlægum og suðvestlægum uppruna hefur vart borist frá því því um verslunarmannahelgina. Segja má að þetta veðurlag hafi verið viðvarandi frá 1. eða 2....

Sumarveður á Svalbarða

Á meðan við búum við frekar svala daga með háloftkulda sem læðist suður með austurströnd Grænlands upplifa íbúar á Svalbarða frekar óvenjuleg hlýindi. Þannig komst hitinn í 17,1°C í gær (17. ágúst) og þykir hátt á þeim slóðum. Við verðum að hafa í huga...

Aftur tími næturfrostanna

Halda má með nokkrum sanni að dagana 21. júlí til 6. ágúst hafi ríkt hásumar á landinu. Þessi kafli var samfelldur án næturfrosts nokkurs staðar á landinu. Síðan þá eða undanfarnar fjórar nætur hefur verið að mælast frost sums staðar á hálendindinu og...

Hitinn bara hækkaði og hækkaði

Athyglisvert var að fylgjast með hitamælingum í Reykjavík í gær. Hitinn reis og reis eftir því sem leið á daginn og hámarkið varð ekki fyrr en laust fyrir kl. 21 í gærkvöldi eða í 19,8°C . Hámarkshiti dagsins er oftast síðdegis á bilinu frá kl. 15 til...

Hlýjast á Gufuskálum

Ég tók eftir því í veðurlestri í útvarpinu kl.10:03 að hlýjast á landinu var á Gufuskálum utarlega á Snæfellsnesi eða 14°C . Óvenjulegt er að sumarlagi að hlýjast á landinu sé á þessum slóðum að deginum. Ástæðan er sú nú að sólin hefur náð að skína á...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 49
  • Frá upphafi: 1788793

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 45
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband