Færsluflokkur: Fallegar myndir

Snjófyrningar í Skarðsheiðinni

Pétur Davíðsson á Grund í Skorradal sendi mér þessar tvær myndir sem báðar eru teknar af hlaðinu á Grund í átt að Skarðsheiðinni. Það skemmtilega við þær að báðar eru tekna 14. júlí, sú efri í ár, en neðri í fyrra, 2010. Þessi samanburður er dæmigerður...

Júgurský á fyrstu klukkustundum Grímsvatnagossins

Júgurský er fremur fátíð skýjamyndun og hana má einna helst sjá í hitabeltinu eða undir öflugum skúraskýjum mun hlýrri svæða en á norðurhjara okkar slóða. Júgurský er íslensk þýðing á mammatuscumulus eða cumulus mammatus . Ský sem þessi geta stundum...

Strókurinn sýnilegur um 500km til suðurs af landinu

Á nýrri MODIS-mynd frá því kl. 12:50 í dag (24. maí) má greinilega sjá brúnan samfelldan flekk suðurundir 60 gráðu N.br. Það samsvarar því að strókurinn ná um 500 km til suðurs frá ströndinni. Takið eftir því að ský eru ofar og það bendir ótvírætt til...

Greinileg og samfelld gosmóska fyrir sunnan land á tunglmynd

Ingibjörg Jónsdóttir á Jarðvísindastofnun HÍ miðlar hverri myndinni á fætur annarri til okkar. Þessi sem hér sést var tekin fyrr í dag (23. maí) og ættuð úr smiðju Dundee . Lægðasnúður er yfir norðanverðum Bretlandseyjum og svona eins og í mótsögn við...

Ný tunglmynd: Askan í háloftunum greinileg á stóru svæði

MODIS myndin sem hér birtist er löguð til af Ingibjörgu Jónsdóttur dósent á Jarðvísindastofun Háskóla Íslands. Hún er tekin kl. 13:04. Mjög vel sést í brúna öskudreifina sem nær orðið yfir víðfemt svæði um austurhluta landsins og eins talsvert langt til...

Mistrið suðvestanlands í dag

Um kl. 17 í dag tók mjög fyrir skyggni suðvestanlands í brúnleitu mistri sem þá lagði yfir. Fyrr um daginn heafði greinileg móða einnig verið í lofti. Í kvöld var sólin síðan rauðglóandi í ljósbrotinu sem einkennir oft mengunarmóðuna sem ættuð er frá...

Klasar élja í ratsjánni

Þessa áhugaverðu mynd sýndi ratsjá Veðurstofunnar í SV- og V-áttinni í gær. Nokkuð samfeldur skýjaflóki í tengslum lægðardrag kom úr suðvestri snemma um morguninn. Sjá má í suðurjaðar hans yfir Breiðafirði og Snæfellsnesi. Þar fyrir sunnar eru síðan...

Snjór hefur merkilega eiginleika

Þurr og nýfallinn snjór í frosti hefur sáralitla samloðun. Hann fýkur auðveldlega og skafrenningur í talsverðum vindi myndar kóf snjókristalla. Um leið og bleyta kemst í snjóinn (líka ef hann féll sem blautur snjór), breytist samloðunin frá því að vera...

Vetrardagurinn fyrsti ?

Sjálfur eru ég haldinn einkennilegri sérvisku þegar kemur að vetrarveðráttunni. Held því fram við hvern sem vill heyra að það sé ekki kominn vetur í raun fyrr en íbúar um vestanvert landið fá að finna fyrir útsynningsveðráttu með sínum lemjandi...

Þrettándahvellurinn að taka á sig mynd

Hér gefur að líta tunglmynd frá því laust fyrir kl. 18 í dag (5. jan). Djúpt norðaustur af Langanesi má sjá að lægð sú sem stefnir á landið er farin að taka á sig mynd. Miðja lægðarinnar er þar sem svarti bletturinn er og vestan hans er "haus" hennar,...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 1788778

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband