Færsluflokkur: Fallegar myndir
Hann var ægifagur suðurhiminn undir sólsetur í dag, breiður af glitskýjum og sjaldséð sjón á Suðurlandi. Bleikt endurkastið löngu eftir að sólin hafði sest var mikilfenglegt og birtan engu lík. Mynd Hilmars Braga Bárðarsonar sem hér fylgir er fengin úr...
17.12.2010
Hafísinn og kaldur sjór
Meðfylgjandi tunglmynd Ingibjargar Jónsdóttur frá því fyrr í dag (16. des) segir allnokkra sögu. Hafa verður í huga að þetta er hitamynd og kalt yfirborð verður grátt eða hvítt samanborði við það svartara þar sem hlýrra er. Yfirborð hafíssins er kalt, en...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 00:22 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (21)
7.12.2010
Hafísinn nú 20 sjómílur norður af Horni
Þrálát V- og SV-áttin á Grænlandssundi er nú farinn að valda stíflu í reki íssins á milli Íslands og Grænlands . Eins og þetta kort Ingibjargar Jónsdóttur á Jarðvísindastofnun frá því í gærkvöldi ber með sér, er stutt í ístotu norður af Hornströndum og...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 20:49 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
2.12.2010
Hafísinn hefur nálgast landið
Þeir eru orðnir 11 eða 12 dagarnir sem öfugur þrýstistigull hefur ríkt á milli Íslands og Grænlands. Með öðrum orðum, SV og V-áttir blása á Grænlandssundi í stað hennar ríkjandi NA-áttar á þessum slóðum . Þegar svo háttar til í nægjanlega langan tíma fer...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 19:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
10.11.2010
Ein síðasta MODIS myndin í bili
Nú er birtu tekið að bregða það mikið að mjög styttist í það að MODIS ljósmyndirnar bandarísku nái ekki lengur breiddargráðu Íslands . Engar myndir er að hafa sökum þess hve sól er lágt á lofti frá því um 15. nóv til loka janúar. Ein sú síðasta sem næst...
31.10.2010
Sveipir í flákaskýjum
Ég tók eftir þessum svipsterku sveipum í flákaskýjabreiðu sem var vestur af landinu í dag, 31. október kl. 13:20. Iðusveipir eins og þessir eru býsna algengir í streymi lofts af ólíkum toga. En það eru ekki alltaf til staðar ský til að gera þá sýnilega....
29.9.2010
Litadýrð í Vík
Þórir N. Kjartansson í Vík tók þessa stórfenglegu ljósmynd af mögnuðum skýjum yfir þorpinu í Vík í síðustu viku. Litadýrðin var mikil í Mýrdalnum að kvöldi þriðjudagsins 14. september en Þórir notaði tækifærið og bjó til ótrúlega 180° panorama mynd sem...
30.8.2010
Himnabros
Eiður Svanberg Guðnason smellti af meðfylgjandi mynd þegar hann var staddur á Nesjavöllum að morgni dags í síðustu viku. Honum fannst þetta vera heldur óvenjulegur regnbogi og þegar ég spurðist áfram fyrir um það í hvaða átt hann hefði beint linsunni var...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 23:15 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Arnfinnur í Vestmannaeyjum sendi mér þessa áhugaverðu skýjamynd sem tekin var 10. ágúst sl. Hann segir í sinni sendingu: Sæll Einar. Mig langaði til að senda þér þessa mynd af skýjafarinu hérna í Eyjum miðvikudaginn 10. ágúst. Þetta er nú kannski líka...
12.8.2010
Mýrdalsjökull sótsvartur
Á þessari MODIS-mynd frá því í gær, 11. ágúst, er verið að leika sér með styrk tiltekinna bylgjusviða. Við getum sagt að myndin sé grænblá. Þarna er tilteknum bylgjuböndum ljóssins raðað saman með það að markmiði að greina gróður frá auðnum . Eins koma...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 13
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 46
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar