Færsluflokkur: Fallegar myndir
22.7.2010
Varla ský á himni
Þessi MODIS mynd sem Ingibjörg Jónsdóttir sendi mér og er frá því í gær, 21. júlí sýnir vel að nánast heiðríkt var á landinu öllu. Slíkt er að sumarlegi frekar fátítt, en kemur þó fyrir dag og dag, en nær aldrei tvo daga í röð. Í sterkri sólinni varð...
Á meðfylgjandi mynd frá Jarðvísindastofnun HÍ frá því í gær má sjá að hafísinn er ekki svo langt undan Horni og úti fyrir Húnaflóa. Síðustu dagana eða frá 22. til 23. júní hafa verið á svæðinu hagstæðir NA- og A-vindar, sem venjulega halda ísnum frá. Svo...
Þessi Meris-mynd frá því í hádeginu frá Ingibjörgu Jónsdóttur sýnir vel útbreiðslu öskufjúksins yfir Suður- og Suðvesturland. Það er strekkingur af A og SA syðst á landinu og á Stórhöfða voru um 20 m/s fyrir skemmstu. Segir allt sem segja þarf og ekki er...
Greina má á þessari tunglmynd frá því í nótt kl. 04 að gjóskumökkurinn sé orðinn umtalsvert minni en verið hefur. Myndin er eins og svo margar aðrar frá Ingibjörgu Jónsdóttur á Jarðvísindastofnun Háskóla Íslands . Myndin er falslitamynd og græna slikjan...
20.4.2010
Mynd úr Eyjum mánudag 19 apríl kl. 17
Þessa sérstæðu skýjamyndun sendi Jóhann Jónsson í Vestmannaeyjum ( www.123.is/listo/ ) mér með svohljóðandi texta: " Ég tók þessa mynd um kl. 17:00 í dag niður í miðbæ Vestmannaeyjabæjar. Stefnan er ca. VSV beint í sólarátt - glittir í sólina. Mér finnst...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 08:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Í Öskjugosinu 1875 féll aska í Helsinki. Það gos var reyndar sprengigos af stærri gerðinni. Hefði ég verið spurður í upphafi þessa goss hvort ég teldi að gjóska myndu berast víða hefði ég sagt það ólíklegt. Mynd MODIS frá því í hádeginu og Ingibjörg...
15.4.2010
Mögnuð mynd Ólafs á Eyri
Meðfylgjandi mynd sem Ólafur Eggertsson á Þorvaldseyri sendi á visi.is í kvöld er alveg hreint mögnuð . Geri ráð fyrir því að hún hafi verið tekin undir kvöld þegar gosvirknin var farin að aukast og öskufalls varð vart í kjölfarið t.a.m. í neðanverðri...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 00:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
14.4.2010
Gosmökkurinn á 1. degi gossins
Gosmökkurinn upp úr gíg Eyjafjallajökuls kom fyrst fram á ratsjármynd á tíunda tímanum í morgun , en skömmu fyrir kl. 07 í morgun höfðu flugvélar séð fyrstu bólstrana rísa upp úr skýjabreiðunni. Á meðan gosið er að bræða af sér ísinn gufar upp mikið vatn...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 18:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.4.2010
Gosið á tveimur tunglmyndun
Um miðjan dag í gær var því sem næst heiðríkt á gosslóðum. Langt að í vestri sást aðeins einn bólstri út við sjónarrönd, en það var gufu/ösku bólstri yfir sjálfri eldstöðinni. Á MODIS -mynd frá því gær, Páskadag kl. 13:50 mátti vel greina gosstöðvarnar....
1.3.2010
1. mars 2010 - fegurð úr lofti
Það er Veðurstofan sem réttir af og sker þessa sérlega fallegu MODIS-mynd kl. 13:40. Snjór er yfir stórum hluta landsins. Athyglisverð er "skellan" yfir Fljótshlíðinni eða þar um slóðir og snjóleysið er áfram til norðvesturs lengst upp á...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 17:51 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 2
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 1788783
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 48
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar