Færsluflokkur: Fallegar myndir

MODIS mynd sem vert er að gaumgæfa

Þessi áhugaverða mynd var tekin af landinu og umhverfi þess miðvikudaginn 8. júlí. Við eitt og annað má staldra: 1. Lágir bólstrarnir á Suðurlandi raða sér í garða eða múga eftir SV-hafáttinni. Þrátt fyrir háþrýstisvæði yfir landinu og hafsvæðinu...

Gríðarstór íseyja út af Skoresbysundi

Meðfylgjandi MODIS-mynd var tekin í gær 17.júní. Ekki sést vel til landsins fyrir skýjum en vissulega mótar vel fyrir því. Tvennt vekur sérstaka athygli . Í fyrsta lagi vel sýnilegur þörungablóminn suður af landinu á stórum hafsvæðum. Um er að ræða...

Tvær myndir úr Stafholtstungum

Þegar gróandinn tekur við sér í maí kemur munurinn á ræktarlandi og úthaga mjög vel fram. Meðfylgjandi mynd er ef túnum í góðri rækt sem liggja rétt við Vesturlandsveginn ofan við Baulubúðina í landi Munarðness. Túnin eru orðin því sem næst algræn, en á...

Bylgjuský yfir landinu

Í hvassri og hlýrri S- og SA-áttinni í dag mátti víða á landinu sjá bylgjuský á lofti. Slíkt er alvanalegt í slíkr veðri. Á tunglmyndum kemur fram munstur þar sem oft má greina þau fjöll eða fjallgarða sem bylgjumynduninni valda. Farþegar í...

Mynd Jóns Inga úr Fnjóskadal

Meðfylgjandi mynd sem fengin er úr myndasafni Jóns Inga Cæsarsonar er tekin í Fnjóskadal 3. maí eða síðasta sunnudag. Þessi litla mynd segir ansi stóra sögu. Ég geri ráð fyrir að staðið sé í Dalsmynni og horft í suðausturátt, þar sem Kinnarfjöllin bera...

Vorið 1974 – gróandi í bakgrunni stjórnmálaátaka

Það er ekki ofsögum sagt að vorið 1974 hafi verið með þeim allrabestu sem hér hafa komið . Sérstaklega var apríl hlýr, en maí var yfir meðallagi hvað hitafar snerti. Í Veðráttunni fær apríl svohljóðandi lýsingu: Tíðarfarið var með afbrigðum hlýtt og...

Góður dagur til tunglmyndatöku

Ég beið nokkuð spenntur að komast yfir myndir sem teknar voru í dag úr gervitunglum. Bæði var að landið er því sem næst allt hulið snjó og líka var heiðríkja og von til þess að allt landið væri myndahæft. Það kom líka á daginn og eins og svo oft áður...

Og þá koma lopapeysurnar í Bretlandi sér vel...

Framtak þeirra Heimis og Kollu á Bylgjunni með lopapeysusöfnuninni hefur vakið óskipta athygli sem náði hámarki þegar þau afhentu peysurnar og annan lopavarning í Hull nú í vikunni. Svo virðist sem þessi hjálp héðan af Íslandi hafi komið á hárréttum...

Með fallegri tunglmyndum af snæviþöktu landinu

Þessa glæsilegu mynd sendi Ingibjörg Jónsdóttir mér. Hún er tekin í hádeginu, nánar tiltekið kl. 12:33. Nýsnævið sker sig mjög vel frá sjónum og afar skarpir drættir koma fram. Athyglisvert er að sjá að á láglendi norðaustanlands og á Héraði er jörð...

Fjarkönnun upp á sitt besta

Þessi tunglmynd var tekin í dag, 22, jan. kl. 13:30. Hún er upp á sitt besta og ótal margt að sjá. Fyrir það fyrsta má nánast staðsetja lægðarmiðjuna djúpu fyrir miðju skýjasnúðsins neðst til hægri. Í öðru lagi er ísjaðarinn langt undan Vestfjörjum...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 7
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 55
  • Frá upphafi: 1788788

Annað

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 51
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband