Færsluflokkur: Veðurspár

Alvöru hiti fyrir austan á morgun og föstudag

Þrátt fyrir að sumarið hafi verið hlýtt í heildina tekið hafa dagar með alvöru sumarhlýindum látið sig vanta. Til þessa hefur hæsti mældi hiti á landinu ekki enn náð 25°C. 8. júlí mældi sjálfvirki mælirinn á Stjórnsarsandi við Klaustur 24,8°C og...

Helgarspáin

Óhætt er að segja að veðurhorfur nú fyrir verslunarmannahelgina eru með besta móti fyrir landið eins og það leggur sig. Eins eru reiknaðar langtímaspár sérlega stöðugar þessa dagana og spágetan meiri fram í tímann en alla jafna. Reiknað er með háum...

Kollsteypa fyrirsjáanleg í veðrinu

Nokkuð stórt og ákveðið að tala um kollsteypu í veðrinu á miðju sumri, en ég held að fullt tilefni sé til þess að grípa til slíkra orða eftir blíðuna að undanförnu. Höfum hugfast að undanfarnar vikur er veður búið að vera sérlega hæglátt og stöðugt....

Veðrabrigði í komandi viku ?

Ýmislegt virðist benda til þess að straumhvörf í veðrinu gætu verið í vændum upp úr miðri næstu viku . Frá því í endanðan maí hefur tíðarfarið einkennst af lítilli úrkomu, háum loftþrýstingi sem afleiðingu af hæðarsveigju í háloftastraumnum fyrir vestan...

Þurrt vestanlands frá 27. maí

Ef frá er talið eitt síðdegi 7. júní hefur verið alveg úrkomulaust víðast hvar á Vesturlandi frá 27. maí. Þetta umrædda síðdegi mældust 0,6 mm í Stykkishólmi og 0,9 mm í Reykjavík. Úrkoma sem skiptir alls engu í heildarsamhenginu, en rýfur engu að síður...

Maíhitinn liggur lágt

Sló til fróðleiks á meðalhitann í Reykjavík fyrstu 15 daga mánaðarins og eins fyrir Akureyri. Kuldi síðustu 2 daga kemur með fullum þunga og reynist hitinn vera á báðum stöðum nærri 2 stigum undir "kalda" meðaltalinu frá 1961-1990. En við erum að tala um...

Snjókoma snemma á fimmtudag ?

Þegar rennt er í gegn úm nýjustu keyrslur reiknilíkananna sést að nokkrar líkur eru á því að það gæti snjóað um landið vestanvert aðfaranótt fimmtudags . Því er spáð að lægð grafi um sig í svölu loftinu austur við Grænland. Hún dragi upp raka úr suðri og...

Lægðin yfir Keflavík

Loftvogin á Keflavíkurflugvelli sýndi 949 hPa nú kl. 11. Vindur er hægur eða svikalognið eins og ég kallaði það í samtali blaðamann Morgunblaðsins í gær. Svikalogn er gott íslenskt orð, upprunið úr sjómannamáli og merkir raunverulega hægviðrið sem fylgir...

Aðfangadagslægðin

Við erum að kvöldi 22. desember stödd í syrpu þriggja lægða sem kenna má við vetrarsólhvörf. Þessi syrpa er dálítið sérstök fyrir þær sakir að lægðirnar dýpka ört hér við land og ná ekki fullum vexti fyrr en þær eru komnar norðaustur í höf. Þær skjóstast...

6 - 11 daga spá, 21. til 26. desember

Jæja, þá er það jólapakkinn. Hann fær sömu meðhöndlum og aðrar sams konar spár frá því í haust og ekki meiningin að gera nokkurn dagamun. Síðst ætlaði ég að haf þetta síðustu veðurspánna af þessum toga, en bæti einni enn við safnið eftir viku, svo lokið...

Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 7
  • Sl. viku: 76
  • Frá upphafi: 1786598

Annað

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 63
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband