Önnur glćsimynd

Međfylgjandi MODIS mynd fékk ég senda, en hún er sniđin til af Hróbjarti Ţorsteinssyni fjarkönnunarsérfrćđingi á Veđurstofunni.

 Island10Juli2009

Lítiđ var  um ský yfir landinu í gćr föstudaginn 10. júlí.  Veđriđ var víđa ákaflega gott, ekki síst á hálendinu, en hitinn komst í rúmlega 20 stig á Hveravöllum, í fyrsta sinn í sumar ađ ţví ég tel.   Ţoka lá ţó međ austurströndinni eins og sést glöggt enda var í Neskaupstađ  hitinn ekki nema 9-10 stig lengst af dagsins svo dćmi sé tekiđ.

Athyglisvert er ađ sjá ofantil viđ  viđ Grćnland ţar sem sér sjóinn.  Engan ís er ađ sjá lengur ţarna skammt fyrir sunnan Skoresbysund. Merkjanlegir eru ţó örsmáir hvítir punktar.  Ţar er á ferđinni borgarís. Greinilegir og stćrri flekar eru ţó inni á sjálfum firđinum. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég vona ađ ţađ séu einhver augu í himninum ađ taka myndir af landinu í dag, ţá sér í lagi NV-landi. Hér á Ísafirđi sést ekki ský á himni. Ţađ er ekkert of algengt.

TT (IP-tala skráđ) 12.7.2009 kl. 12:10

2 Smámynd: Gunnar Gunnarsson

Ţessar háloftamyndir eru aldeilis stórkostlegar.

Gunnar Gunnarsson, 12.7.2009 kl. 16:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (30.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 46
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband