Eskifjrur 28,0C

Eskifjrur_9gst2012.pngEftir mlingu kl. 15 er hsta talan 28C Eskifiri. Mlistin er sjlfvirk eins og r flestar Austurlandi. Vi sjum lnuriti fr V hvernig hiti (og daggarmark) hefur rast dag. N eftir hdegi hefur vindur veri hgur etta 2-3 m/s af V og NV Eskifiri.

En vi spyrjum a leikslokum og laust fyrir kl. 19 ttu stvar ar sem lesi er af hmarksmlum a hafa skila sr.


21,8C Kollaleiru Reyarfiri kl. 07

au gerast vart meiri hlindin landinu. Mig rak hreinlega rogastans a sj a hitinn Kollaleiru botni Reyarfjarar var kominn 21,8C strax kl. 7 morgun !

Enginn sta er til annars en a tla a essi mling s rtt enda er 18 til 19 stig flestum nrliggjandi stvum fjallvegunum s.s. eins Oddsskari mldust 18C.

fr hitinn 23C Dalatanga snarpri V-golu stutta stund milli kl. tv og rj ntt.

Akureyri snist mr a lgmarkshiti nturinnar hefi veri um 17C !!

Bum birtingu lgmarksmlingar aan eftir kl. 09.

etta er eitthva fyrir veurmetafringana a skoa. Hver skyldi hann n vera hsti mldi lgmarkshiti dagsins ?

Uppfrt kl. 09:50. Lgsti hiti Akureyri (Lgreglustinni) reyndist 17,2C ntt. essari tflu fr Veurstofunni m finna tluna 19,5C sem hsta lgmarkshita fr Vatnsskarshlum hitabylgjunni gst 2004 (11. g).


Alvru hiti fyrir austan morgun og fstudag

ecm0125_millikort_t850_gh1000-500_2012080800_042_1166075.jpgrtt fyrir a sumari hafi veri hltt heildina teki hafa dagar me alvru sumarhlindum lti sig vanta. Til essa hefur hsti mldi hiti landinu ekki enn n 25C. 8. jl mldi sjlfvirki mlirinn Stjrnsarsandi vi Klaustur 24,8C og kvikasilfursmlirinn orpinu Kirkjubjarklaustri sndi sama dag rtt rmlega 24C.

Allar lkur eru hins vegar v a hitinn ni a rjfa 25 stiga mrinn morgun fimmtudag 9. gst einhvers staar um noraustan- og austanvert landi.

fyrsta sinn sumar virist ykktin tla a komast yfir 560 dekametra. Vi sjum stu mla mefylgjandi spkorti r safni Evrpsku reiknimistvarinnar (stt Brunn Veurstofunnar). a gildir kl. 18 fimmtudag. Lokaur hringur me ykkt upp 562 verur yfir austanveru landinu og reyndar annar innri fyrir jafgildisykkt 564 rtt vi Gerpi.

etta hltt loft, en ykktin er gtur mlikvari hita lgri hluta verahvolfsins, tti a rum skilyrum uppfylltum a leia til milli 20 og 23 stiga hita almennt um austanvert landi og hmarkshita dagsins landinu um 25 til 28C.

Lituu fletirnir kortinu gefa til kynna hita 850 hPa fletinum sem verur um 1.450 metra h morgun. 8 til 12C essari h er allgott og telst htt. Reyndar er fremur fttt a sj hita essari h yfir 11 til 12C en vel a merkja a slk gildi treka sst vi Grnland a sem af er sumri. Ni loft essari h a streyma niur hlmegin fjalla og hlna urrinrnt eins og a er kalla nemur hlnunin um 0,9 til 1,0C hverja 100 metra. 25C er v ekki raunhft vi essar astur.

harmonie_island_mx2t6_2012080800_039.jpgEn hver eru essi nnur skilyri sem arf a uppfylla til a f vn sumarhlindi ? fyrsta lagi arf a vera vindur til staar til a beina mestu hlindunum r h og niur bygg. morgun verur einmitt gt SV-vindrst yfir landinu noran- og norvestanveru. Hitt skilyri er a slin skni. Upphitun hennar er hrein vibt og btir vi a giska 2 til 3 C vi ann hita sem kreista m r sjlfum loftmassanum.

En hvar skyldi n vera hljast ? Stti kort einnig af Brunni V. a er spkort r hinu nja Harmonie-lkani Veurstofunnar sem reikna er hrri landupplausn. Sj m a ar koma fram afmrku svi (fjlubl) me hita yfir 20C .

Lklegir stair me hsta hita dagsins eru m.a. sbyrgi, Skjaldingsstair Vopnafiri, Hallormsstaur, Seyisfjrur ea Neskaupsstaur. Til hliar hefur til gamans veri sett upp knnun ar sem lesendur geta lti spdmsgfu sna ljs. Sjlfur hef g kveinn sta huga sem g held a standi upp r morgun, en lt ekkert uppi me a a sinni (en fri rk fyrir v vali anna kvld egar “tlur” liggja fyrir).

Hitabylgja ? J tvmlalaust. g vil fyrir alla muni ekki gengisfella g og gild hugtk. En hitabylgja verur a austanlands ef og egar hiti fer 25 stig.


Ekki hgvirasamara Reykjavk

11473-157-80.jpga ykir hgltt egar mealvindhrai er 3 m/s ea minni Undanfarin sumur hefur a gerst mnu og mnu a mealvindhrai Reykjavk hefur veri undir 3 m/s.

En etta sinstaka sumar a sem af er virist sem mealvindur Reykjavk hafi veri lgri en nokkru sinni ur ea 2,4 m/s. jl 2007 var gildi 2,5 m/s og sama mnui 2003 2,6 m/s.

mlingar vindi me sambrilegum aferum ni ekki langt aftur m nnast fullyra a etta s met, en verum vi lka a hafa huga a vindafar Hfuborgarsvinu hefur smm saman undanfrnum ratugum ori okkur hagfelldara vegna blmlegrar trjrktar og aukningar bygg sem lka dempar vind lgstu lgum.

Af handahfi s g a mealvindur var lka hgur stum eins og Hsafelli og Bldudal, sem er einn blasti og skjlslasti staur landsins ttbli egar vindur er annars vegar.

Ljsmyndin er fr Ragnari Th. og tekin jl 2012.


Hlr og slrkur jl

Breiafjrur 9.jl2012.jpgHn tlar ekki af okkur a ganga me sumarverttuna 2012. Nliinn jl var bi hlr og slrkur eins og m lesa nnar um yfirliti Veurstofunnar. enga skilgreinda hitabylgju hafi gert mnuinum var hann engu a sur allur hlrra lagi. Athyglisverast er vitanlega jfnun mealhitameti Vestmannaeyjum en tla er a lka hltt hafi veri annla gasumar 1880.

mean vi hfum upplifa essa fnu sumarverttu, kvarta Skandinavar undan t og eins Bretar. Veurstofur Noregs og Danmerkur segja annig bar a nliinn jl hafi veri bi markvert undir mealhita og eins veri mjg vtusamt, einkum a n vi um Noreg og hafa verur huga a mrg undanfarin sumur hafa veri rkomusm N- og V-Evrpu.

En hva me sumari heild sinni ? Trausti Jnsson gerir a umtalsefni hve slrkt hafi veri fr v ma og snir tlulega fram hve afbrigilegir essir rr mnuir (ma-jn) eru ornir miklu slskini bi Reykjavk og Akureyri.

Verur sumari 2012 eitt af essum allra bestu sumrum sem vi ekkjum m.t.t. hita og slar sustu 150 rin ea svo ? Undanfarin r hefur veri hlfger fla noraustna- og austanlands a sumrinu , en n bregur vi a ar er hefur tin ekki veri sri en annars staar, svona lengst af. Vi erum hlfnu me sumari skilningi veurfarsins, en a nr fr jn til september. Sumrin 1939, 2003 og 2010 sem eru me eim allra, allra bestu einkenndust m.a. af v hversu tin hlst g langt fram september. 1939 og 2003 geri gtar hitabylgjur, srstaklega 1939. (gstsvkjan sem margir minnast var 2004 en ekki 2003 !).

undanfarin sumur hafi veri frekar urr, rtt eins og n hefur einkennt au a um mijan gst er eins og einhver tegund "monsns" hellist yfir me rigningart fram haust. Vitanlega er etta ekki einhltt og n er kannski mesta spennan a sj hvort hr leggist rigningar og lgagang egar lur gst ea hvort vertta 2011 endurtaki sig, en hlst urrviri a mestu fram september landinu og vestantil enn lengur.

En a er kannski frekt a bija um almennilega hitabylgju svo etta sumari toppi n flest a sem vi hfum s hinga til. Svo m lka rigna aeins....

(Ljsmyndin er tekin dmierum jldegi (.9) vi Breafjrinn ar sem lengst af mtti bi spegla sig sjnum og gefa a lta allan Snfellsnesfjallgarinn)


Helgarspin

camping.jpghtt er a segja a veurhorfur n fyrir verslunarmannahelgina eru me besta mti fyrir landi eins og a leggur sig. Eins eru reiknaar langtmaspr srlega stugar essa dagana og spgetan meiri fram tmann en alla jafna.

Reikna er me hum loftrsingi sem rtur a rekja til harhryggs hloftunum hr vestur undan. Staan er farin a vera okkur kunnugleg etta sumari og afleiingin alveg urrt veur og niurstreymi lofts sem aftur leiir til heirkju yfir landi. a sem meira er a lofti yfir landinu verur hlrra lagi, en ekkert meira en a.

Fstudagur 3. gst:

Nokku eindreginn SV- og V-vindur. Allt a v strekkingur Vestfjrum og vestantil Norurlandi, en annars hgur vindur. Leiir til ess a hlja lofti hrra uppi nr a blandast niur, einkum suaustan- og austanlands. ar gti hiti sums staar komist 20 til 25C. Annars um 14 til 18 stig. urrt um land allt og lttskja, en skja um tma norvestantil.

Laugardagur 4. gst:

Verur komi hgviri um land allt. Ltt hafgola vi strendur yfir daginn. Lttskja ea heirkja um nnast allt land. Hiti 15 til 20 stig og jafnvel hrri egar best ltur vnum stum til landsins og ekki sur hlendinu en bygg. Klnar nokku hminu yfir nttina niur 5 til 9 stig.

Sunnudagur 5. gst:

Svipa veur og hgvirasamt, en eru nokkrar lkur til ess a a veri meira skja, einkum af hskjum landinu sem berast r vestri og norri suaustur yfir landi. Ekki tlit fyrir rkomu. fram fremur hltt lofti, og allt a 16 til 19 stig og hrri ar sem slin nr helst a brjtast gegn, t.a.m. um austanvert landi.Hins vegar er sp temprari nturhita sunnudag.

Mnudagur 6. gst:

fram er tlit fyrir sama hgviri og rkomulaust a heita m um allt land. vissa helst um skjafari, lklega skja vestan- og norantil, en sur sunnan- og austantil. Ekkert lt verur hins vegar gtum sumarhita um land allt.


venjuleg hlndi hloftunum valda meiri brnun Grnlandsjkuls

greenland_com_2012194.pngshveli Grnlandi brnar n strra svi og hrra uppi en nokkru sinni ur fr v fari var a fylgjast me jklinum me hjlp gervihnatta. Fr essu var greint va dag.

Menn hafa einkum staldra vi mefylgjandi mynd fr NASA sem snir ann hluta yfirbors jkulsins ar sem s er a brna annars vegar 8. jl og hins vegar 12. jl. Rttilega er afar venjulegt a leysingasvi ni upp topp rmlega 3.000 metra h ar sem hiti er undir frostmarki, lka sumrin.

Su skou greiningarkort lofthita 850 hPa rstifletinum fr Bandarsku veurstofunni essa daga sst vel hva veldur. a til vinstri er fr 8. jl. er liggur frosmarkslnan um mijar hlar ef svo m segja ea nrri 1.500 metra h. Fjrum dgum sar er staan allt nnur. er hitinn greindur milli +5 til +10C essari h og svo hltt er a frostmarkshi steig upp 3.000 til 3.500 metra h. a er fremur venjulegt, lka hr landi og stendur eins og gefur a skilja yfir skamma stund.

screen_shot_2012-07-25_at_10_41_01_pm.pngscreen_shot_2012-07-25_at_10_41_30_pm_1164116.pngDanska Veurstofan geri a a srstku umfjllunarefni a stinni Summit inn mijum snum 3.200 metra h hefi hiti n +2C ann 11. Oftast nr egar milt loft kemst etta norarlega fylgja v raki og sk sem hindrar a veruleg slgeislun nr til jarar. En a tti ekki vi essa dagana. Fyrirstuhin af hlrri rt var lengi yfir Grnlandi og ar rkti niurstreymi lofts hi efra og himininn var heiur. Eins og vi munum ni hrifasvi harinnar til slands, a minnsta Vesturlands og essa daga kringum 10. var mjg slrkt.

a fr v saman a hltt loft streymdi um jkulsinn samt v sumarslin skein ltlaust jkulinn. Hvort m sn meira hitinn ea geislunin vita menn ekki me vissu, en komi hefur fram a mgulega hafi aska fr sustu gosum hr landi minnka endurkasti. a varla vi um essi efstu svi jkulssins ar sem svo leysingin er vntanlega aeins brot af komunni og skugori sekkur v fljtt ofan sinn.

En hva um a vatnavextir uru afar miklir egar leysingarvatni steyptist niur af jklinum. Greint var fr v a Syri Straumsfiri ekki langan veg fr voldugum spori skrijkuls hafi br teki af. Fyrir hugasama er hr myndband af su DMI af eim atgangi.

g veit til ess a einn okkar betri ljsmyndurum ni loftmyndum ofan af Grnlandsjkli essa daga ar sem sjst mikil ln vegna brnunar. Ekki er a ef a r myndir egar r koma fram geta haft talsvera vsindalega ingu.

etta stand ar sem leysti af nr llu yfirborinu vari til 15. til 16. jli, en tk a klna um norurhluta Grnlands. En hlst hltt nokkra daga sunnantil. Vi skulum hafa a hugfast a enn er of snemmt a segja nokku til um a a sjlf leysingin s meiri en menn hafa s ur fyrr en sumarlok, svo a aldri fyrr hafi menn ori vitni a v a brnunin ni etta htt upp. Leysing jkla rst af kef brnun margfalda me leysingartmanum ea lengd sumars. Hr landi hfst t.a.m. jklabrnun seint r og enn seinna fyrra en ni hn mti lengra fram hausti en "venja" er til.

Mr finnst hins vegar rtt a benda a veurspr n gera r fyrir v a fyrirstuhin byggist upp aftur n um helgina yfir Grnlandi og me frostmarkshinni aftur uppi himinhum. v m aftur reikna me miklu leysingarskoti og ekki sst egar haft er huga a snlnan hefur frst ofar ea ar sem er a finna hvtan og endurkastandi snj fr linum vetri. Lklega varir stand albrnunar jkulhvelsins ekki nema 1 til 2 slarhringa a essu sinni fr komandi laugardegi og fram sunnudag.


Miki vatnsveur sums staar noranlands

Eftir a vindur snerist til N-ttar fr a rigna noranlands og sums staar meira en gu hfi gegnir. Siglufjararvegi hefur annig veri loka vegna grjthruns sem ekki er algengt egar miki rignir vissum stum. hafa skemmdir ori Strandavegi noran Bjarnafjarar og rneshreppur v r vegasambandi ar til ar hefur veri laga.

Siglufjrur_uppsfnu rkoma_23.jl 2012 /V.pngegar etta er skrifa upp r kl. 22 hefur mlirinn Siglufiri teki vi um 70 mm rkomu fr v ntt og mest seinni partinn dag. rkomukefin er mikil ea um og yfir 5 mm klst. Myndin hr ar ef vef Veurstofunnar og snir uppsfnun rkomu stinni Siglufiri. lafsfiri er magni lti eitt minna ea 60 mm.

Um noranvert landi rignir vast, en svona miki magn er mjg stabundi. Mesta rkoma kl. 18 eftir daginn leslista Veurstofunnar af mnnuum skeyta stvum var ekki nlgt essum gildum. Utanverur Trllaskaginn er ekktur vi essar astur, einnig handan Eyjafjarar Fjrum, Flateyjardal og Dalsmynni. benda vegaskemmdir Strndum til stabundinnar strrigningar Balafjllum, vi Kaldbak og ar kring, en engum mlingum er aan til a dreifa. Veurstin Litlu-vk mldi hins vegar ekki nema 6-7mm eftir daginn.

Rigna mun alla ntt og fram morgundaginn en mr snist a draga muni talsvert r kefinni upp r mintti. Nokku ljst m vera a yfirleitt Norurlandi og Vestfjrum, jafnvel vi Breiafjrinn einnig, er rkoman bara n me N-ttinni allt a v margfld vi a ltilri sem komi hafi r lofti fyrr sumar.


Af seigu loftrstingsmeti

Loftvogin Strhfa kvld (22. jl) sndi 972,8 hPa. a er ntt met fyrir jlmnu slandi. etta er eitt af hinum seigu veurmetum sem eru meira en 100 ra gmul. Eins og ur hefur komi fram er hi eldra fr 1901, 974,1 hPa Stykkishlmi.

essum samanburi er eingngu horft til eirra veurstva sem ba yfir kvikasilfursloftvog af gmlu gerinni. Eyrarbakki er ein eirra og ar mldust 974,0 hPa n kl. 21. a er ekki a a rafrnir loftvogarnemar sjlfvirkum stum eru mjg gir su r rtt stilltir upphafi. En til a gta sanngirni vi samanburinn vi 1901 verur a styjast vi gmlu traustu mlitkin.

Hr er tafla yfir allra mlingar jl undir 980 hPa fengin fr Trausta Jnssyni. Sj m a 11. jl 1912 er geti um 975,0 hPa Reykjavk. kvld var rstingurinn lgri annig a a stvarmet Reykjavkur er lka falli.

Lgsti mldi loftrstingur jl
rdagurhPaSt
190118974,1Stykkishlmur
192319974,3Stykkishlmur
191211975,0Reykjavk
19288975,9Akureyri
199426977,4Kirkjubjarklaustur
194825977,9Reykjavk
19955978,2Strhfi
18761978,7Stykkishlmur
19322978,7Strhfi
200225979,2Dalatangi
196926979,4Strhfi
19727979,4Strhfi

Loftvogin eftir vera heldur fallandi ntt snist mr og eftilt g Veurstofunni um a a skr endanlega tlu morgun. Strhfa verur a gera vindleirttingu til dltillar hkkunar. Hn verur lkast til afar ltil n egar vindur er a detta alveg niur.

Af seigum metum m lesa skr Sigurar rs hr.(Opna skr nest textanum) Mrg eru hrstingsmnaarmetin sem enn standa fr 19. ldinni srstaklega mnaar loftrstingsmetin. Einnig m sj seig met kulda fr essum lngu linum rum sem lkast til vera seint slegin. rkomu- og vindametin eru hins vegar flest nrri af nlinni. Mat urrum einstakra mnaa flokkast hins vegar sum hver sem seig met og orin heldur gmul.


Veri gr fremur afmarka

g fylgdist vel me egar skilin fru yfir landi gr og ntt. SA-strengurinn undan eim var lkari v sem gerist haustlgum en a sumri. um 1.000 til 1.500 metra h bls af styrk nrri 20-25 m/s. um sunnan- og suvestanvert landi og um 20 m/s um noranvert landi. Veurathugunarstin uppi Tindfjllum mldi t.a.m. slkan vindstyrk, verfjall fyrir vestan og annig mtti fram telja.

Hins vegar sl vindur sr ekki niur til yfirbors nema helst sunnanlands og aeins sums staar. Sagt hefur veri fr mestu vindhviu upp um 40 m/s vi Hvamm undir Eyjafjllum og sums staar sunnanveru hlendinu bls hressilega, en va noran Hvalfjarar geri meira en strekkingsvind um 8-12 m/s. Undir Hafnarfjalli ni vindur sr t.d. ekki upp eins og annars hefi mtt vnta skilum lgar sem essarar.

Fjll hafa oft au hirf a draga niur ann vindstyrk sem bls ofan og vi brnir eirra. a fer miki eftir stugleika loftsins, .e. hitafalli og lagskiptingu lgri lgum. Vera m, en g hef ekki kanna aula, a astur svona um misumar ar sem bi er tiltlulega hltt vi yfirbor og mjg hltt milgum loftlgum egar skilin fara yfir, a vindur ni sur a sl sr niur. Vindurinn fljti me rum orum a mestu yfir landi egar svona httar til ? a skal fslega viurkennt a nokku vantar reynslubrunninn egar veur eins og etta gerir miju sumri, en maur hefur hins vegar s au f rum rstmum.

hras3_island_10uv_2012072112_10.jpgAnnars var sp Belgings 3 km upplausn alveg me etta, sbr. mefylgjandi spkort sem var reikna eftir hdegi gr og gilti kl. 21 grkvldi (af Brunni V). Strengur upp 16-18 m/s er greinilegur me Suurstrndinni og vindur nr sr sums staar niur sunnanveru hlendinu. San kemur fram kortinu vindahmark utanveru Kjalarnesi, en sur ea alls ekki undir Hafnarfjalli.

a breytir v ekki a lgin er me eim allra dpstu sem sst hafa hr vi land ha herrans t jl (en tti hins vegar ekkert merkileg um mnaarmtin gst/september). Afar lklegt m telja a loftrstingsmeti fr 1901 falli sar dag ea kvld. 974,1 hPa mlsist Stykkishlmi 18. jl a r. Sennilega fer rsingur niur 971-972 hPa Strhfa eftir v sem lgarmijan sjlf nlgast, en hn er aeins farin a grynnast eftir a hafa n mestu dpt snemma morgun.


Fyrri sa | Nsta sa

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (25.7.): 3
  • Sl. slarhring: 12
  • Sl. viku: 68
  • Fr upphafi: 1787609

Anna

  • Innlit dag: 3
  • Innlit sl. viku: 55
  • Gestir dag: 3
  • IP-tlur dag: 3

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband