Færsluflokkur: Vísindi og fræði

Veðrið í gær fremur afmarkað

Ég fylgdist vel með þegar skilin fóru yfir landið í gær og nótt. SA-strengurinn á undan þeim var líkari því sem gerist í haustlægðum en að sumri. Í um 1.000 til 1.500 metra hæð blés af styrk nærri 20-25 m/s. um sunnan- og suðvestanvert landið og um 20...

Önnur hlið á miðsumarslægðinni

Ég ætla ekki í kvöld að endurtaka spár eða bæta við það sem þegar er sagt. Óveðrið virðist á áætlun og flest það sem því fylgir. Einn er sá þáttur sem kannski skiptir ekki máli í stóra samhenginu, en ég vildi samt vekja athygli á. Lægð þessi ber tungu af...

Samanburður við fellibylinn Bertu 2008

Um þetta leyti árið 2008 þ.e. rétt eftir 20. júlí gengu yfir landið leifar fellibylsins Bertu. Sigurpáll Ingibergsson vakti athygli á þessu í athugasemd við lægðina sem væntanleg er um helgina. Sjálfur man ég vel eftir þessum atburði, enda ekki langt um...

Lítil úrkoma hefur leitt til ofþornunar jarðvegs í sumar

Fróðlegt væri að reyna að leggja mat á það hversu jarðvegur hefur náð að þorna nú í sumar í þurrkatíðinni með þeirri afleiðingu að lággróður og ræktaðar nytjajurtir eru sums staðar við það að skrælna þar sem ekki hefur verið hægt að koma við vökvun....

20 ár í dag frá fyrstu veðurstöð Vegagerðarinnar

Meðfylgjandi línurit fyrir vindhraða og hita 15. júlí ofan af Hellisheiði er ekki ekki fengið úr mælingum dagsins heldur er um að ræða fyrstu veðurmælingar frá sjálfvirkri stöð Vegagerðarinnar. Hún var gangsett á Hellisheiði að morgni 15. júlí 1992 Síðan...

Jökulsá á Fjöllum að komast í sitt sumarrennsli

Jöklaleysing er nú að komast á fullt sem sést vel með því að rýna í rennslistölur jökulfljótanna. Jökulsá á Fjöllum er í sérstöku uppáhaldi hjá mér í þeim efnum. Bæði er vatnasviðið stórt jökli og skammvinn rigning hefur minni truflanir en á flest önnur...

Lítill vindur að undanförnu, réttilega hægviðrasamt

Í þeim háþrýstingi sem ríkt hefur meira og minna undanfarnar vikur er greinilegt hvað hefur verið hefur verið hægviðrasamt lengi . Jafn gott, því aðeins minnháttar blástur kæmi þurrum jarðveginunum nú af stað með tilheyrandi sand- eða moldroki, einkum af...

Vatn í jarðvegi - vöntun mælinga

Hlýddi á Ólaf Arnalds á opnum fyrirlestri í gær um vatn í jarðvegi og miklivægi jarðvegs í allri vatnsmiðlun. Fyrirlesturinn var í röð hádegisfyrirlestra; Má bjóða þér vatn ? Sjá nánar hér . Ólafur benti m.a. á þá staðreynd að vatnmagn sem hverju sinni...

sérðu ekki vor..

Á þessum heiðu og sólríku dögum rakst ég á snoturt ljóð á lendum vefjarins Sonnetta, Sérðu ekki Sérðu ekki, sérðu ekki vor, blítt, sem leitar nú aftur í gluggann minn. Vertu ei hnugginn þegar úti' er hlýtt heiðríkur dagur og blár himininn. Höfundurinn...

Rétt að fara varlega í sólinni

Síðdegis í dag annan í hvítasunnu sá ég í sundlauginni á Hellu að ansi margir voru orðnir með bleikar bringur og hálsa eftir sólina í dag og í gær. Rétt er að fara varlega um þessar mundir því loftið er bæði tært og nánast heiðríkja víðast á landinu. Í...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.12.): 6
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 56
  • Frá upphafi: 1789018

Annað

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband