Færsluflokkur: Vísindi og fræði
24.5.2012
Hálft veðurkort
Í Noregi eru opinberir starfsmenn í verkfalli þessa dagana. Allt að 600 þús hafa lagt niður vinnu er sagt. Í NRK, norska ríkissjóvarpinu birtist veðurfræðingur, Bente Marie Wahl ,í gærkvöldi með hálft veðurkort eins og greint er frá á yr.no. Skýringin...
22.5.2012
Svifrykið, mistrið og uppruni þess
Mistrið suðvestanlands í gær og á sunnudag er af tvennum tog a. Annars vegar laus og fín gosefni ættuð úr tveimur síðustu gosum á Suðurlandi 2010 og 2011, en í gær var einmitt ár frá upphafi Grímsvatnagossins. Hluti smáagnanna í mistrinu er uppruninn af...
13.5.2012
Krossmestuhretið í dag
Einhverjir hafa viljað kenna yfirvofandi hret við Krossmessu. Það ætlar að verða slæmt og í raun ótrúlegt bakslag á þá vorlegu daga sem verið hafa frá því um miðja viku. Myndin hér til hliðar var tekin af Jaðrakan í hreti í fyrravor, 16. maí. Bjarni...
Veðurstofan sagði frá því í byrjun mánaðarins að apríl hefði sums staðar verið kaldari en mars , en vel að merkja að sá mánuður þó sérlega mildur af marsmánuðum að vera, þökk veri sérlegum hlýindum með hitametum í lok mars. En það er víðar en hér á landi...
Fyrir nokkrum dögum var hér sagt frá athugun eða rannsókn, SÓLEY, sem hrint hefur verið af stokkunum. Hún miðar að því að fylgjast kerfisbundið með blómgunartíma nokkurra plantna vítt og breytt um landið og setja í samhengi við veðurfarsbreytingar. Menn...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 23:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.4.2012
Sólarlag á 18° N.br.
Um páskana ferðaðist ég um Indland með stórum hópi Íslendinga. Á páskadag vorum við stödd í borginni Mumbai sem áður kallaðist Bombey. Ég var frekar spenntur fyrir því á þessum slóðum að fá að sjá sólina setjast ofan í hafið í vestri, en sólarlag á...
13.4.2012
Vorkoman og blómgun plantna
Þeir eru margir vorboðarnir og teiknin í náttúrunni sem vísa til þess að náttúran er að hrista af sér hlekki veturs. Margir horfa til komu farfuglanna, aðrir til þess hvenær græn nálin fer að sýna sig á ræktuðu landi o.s.frv. Veðurmælingar og -athuganir...
Éljaloftið sem borist hefur yfir okkur úr suðvestri síðaustu tvo sólarhringa og rúmlega það er að upprauna ískalt heimskautaloft komið af ísasvæðum vestan Grænlands eða víðernum meginlands Kanada. Loftmassinn er mjög kaldur og -20 til -30°C við yfirborð...
Vísindi og fræði | Breytt s.d. kl. 09:06 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
5.3.2012
Framrás kulda úr vestri
Nú er djúp lægð á sunnanverðu Grænlandshafi og skil hennar fara austur yfir landið síðar í dag og nótt með stormi og vægum blota í byggð en hríðarveðri til fjalla. Þessi skil eða öllu heldu lægðin veldur nokkrum straumhvörfum á okkar slóðum því hún nær...
Bellona eru gamalgróin umhverfissamtök í Noregi. Á síðustu árum hafa þau beitt sér af krafti í loftslagsumræðunni og gagnrýnt af hörku skort stjórnvalda á raunhæfri framtíðarsýn og róttækum leiðum til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Fredrik...
Vísindi og fræði | Breytt 1.3.2012 kl. 07:58 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 35
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 30
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar