Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Hitakort frá MetOffice

Breska Veðurstofan, MetOffice lét BBC neðangreint frávikakort í té . Það sýnir frávik hita síðustu vikuna í desember frá meðaltali 1971-2000. Kort eins og þetta er ógerningur að útbúa nema að bera saman tölvugreiningar á veðri á hverjum stað. Strjálir...

Enginn vetur á vesturströnd Grænlands

Sisimiut er næst fjölmennasti þéttbýlisstaður á Grænlandi. Hann liggur um 100 km norðan heimskautsbaugs . Í morgun mældist hitinn þar um frostmark, en ekki -13°C eins meðalhiti janúarmánaðar kveður á um. Auðvitað er það svo að rétt eins og hér hjá okkur...

Manngerð snjókoma við áramótabrennur ?

Um leið og ég óska lesendum veðurbloggsins gleðilegs árs með þökk fyrir áhugann og innlitin á síðasta ári langar mig að grennslast fyrir hjá fleirum nokkuð sem vakti mikla furðu mína í gærkvöldi, gamlárskvöld. Þegar búið var að skíðloga um stund í...

Skandinavar búa sig undir fimbulkulda

Ekki er hægt að segja annað en að kalt sé í N-Evrópu. Þannig eru Skandínavar að búa sig undir alvöru vetrarveðráttu fram á nýárið. Spáð er miklu frosti næstu daga í Skandinavíu, Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Íshafsloft læðist úr norðri með kulda og...

Mikið fannfergi á Akureyri

Snjódýptin á Akureyri var í morgun metin 76 sm og er hún hvergi álitin vera meiri á landinu. Yfir jólahátíðina hefur stöðugt bætt á í þéttum éljaganginum. Nú hefur hins vegar rofað til fyrir norðan og komið hið besta veður, stillt, bjart og vægt frost....

Stórhríð norðanlands

Þegar þetta er skrifað rétt eftir hádegi, hefur ofanhríðin verið að vaxa norðanlands og á Vestfjörðum frá því í morgun. Upp að landinu suðaustan- og austanverðu komu skil frá lægð suður og suðaustur af landinu . Þau bárust til norðvesturs og handan...

Snjólaust á láglendi

Fyrr í mánuðinum var kominn þó nokkur snjór víða á láglendi . Ekki aðeins fyrir norðan og vestan, heldur líka á sums staðar á Suðurlandi. Þannig var snjódýpt á Kvískerjum í Öræfasveit metin yfir 20 sm um tíma snemma í mánuðiðunum fyrir stóra hvell,...

Með belti um sig miðja

Var á ferðinni í Borgarnesi í dag og þá mátti líta Hafnarfjall með snjóföl ofantil, en einkennilegt hvítt belti um miðjar hlíðar . Engan snjó var hins vegar á sjá við fjallsræturnar. Ég tík mynd af þessu á síma og hún er þar af leiðandi í heldur lökum...

Haustað hressilega norðurundan ??

Ég neita því ekki að tilfinning mín það sem af er hausti er sú að köld tíð hafi hellst yfir norðurhjarann með meiri þunga þetta árið en hin síðari . Þá á ég við þann hluta norðurhjarans sem afmarkast af N-Grænlandi, Noregshafi og Svalbarða. Það kom mér...

Hitinn 19 stig á Seyðisfirði

Sumarhlýindi hafa verið víð austanlands í dag, einkum frama af deginum. Þannig sýndu sjálfvirkir mælar á Seyðisfirði og Skjaldþingsstöðum í Vopnafirði 18,9°C mest í dag. Þó hlýtt sé þægilegri SV-áttinni nú í október er ástand sem þetta ekkert sérlega...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (4.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 4
  • Sl. viku: 41
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 36
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband