Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Óvenjulegir háloftakuldar yfir landinu

Það er að koma í ljós við háloftamælinga að háloftkuldinn er óvenjulegur miðað við það að nú er mitt sumar. Kl 12 sýndi hitamælirinn uppi í um 5300 metra hæð þar sem þrýstingur er 500 hPa frost sem var -30,1°C. Þetta er staðalhæð og oft notuð til...

Féllu kartöflugrös í Þykkvabænum í nótt ?

Yfirlit næturinnar leiðir í ljós að frost hafi orðið 1,1 stig í Þykkvabæ í nótt . Álitamál hvernig kartöflugrös hafi orðið úti í þessari gróskumiklu kartöflusveit við svo óvænt miðsumarfrost. Uppi á Rangárvölum varð frostið heldur meira eða 1,6 stig á...

Snjóar á Hveravöllum

Þetta var staðan á nokkrum hitamælum á hálendinu á miðnætti. Hiti var um frostmark á Hveravöllum og samkvæmt sjálfvirka úrkomumælinum hafði snjóað tæpan 1mm síðustu klukkustund. Á Holtavörðuheiði var hiti við frostmark og samkvæmt því eru aksturskilyrði...

Þingvellir aftur mættir og með glans

Þegar Valhöll brann fór einnig gamla símstöðin sem staðsett var í húsinu. Um leið hættu athuganir að berast í rauntíma og að því fundið hér um daginn. Nú er búið að koma á nýju símasambandi við veðurathugunarstöðina á Leirum. Hún mætir með glans þennan...

Ógurleg veðurblíða SV-lands

Þegar þetta er ritað um miðjan dag er veðurblíðan mest suðvestanlands. Í lofti er dálítil NA-átt og gola bæði í Borgarfirði og á Suðurlandi . Á höfuðborgarsvæðinu er hins vegar sæmilegt og staðbundið skjól í þessari vindátt, en þó nægjanlegur vindur til...

Áhrif hafgolunnar á Hæli

Hæll í Gnúpverjahreppi er langt inn í landi og heyrir til uppsveita Suðurlands. Engu að síður nær hafgolan þangað uppeftir auðveldlega, jafnvel þó svo að nokkur NA-átt sé í lofti líkt og gerðist í gær. Þegar lesin eru saman línurit vindstyrks, vindáttar...

Ekki algeng upplifun á Höfuðborgarsvæðinu

Allir tiltækir mælar á höfuðborgarsvæðinu sýndu nú kl.14 a.m.k. 20 stig utan Straumsvíkur þar sem ekki var "nema" 17°C. Meira að segja upp á Hólmsheiði og við Sandskeið er vel hlýtt. Maður fer að ætla að ekki væri svo vitlaust að byggja í Geldinganesinu....

Tankar á leið til Vopnafjarðar

Þeir hafa vakið nokkra athygli mjöltankarnir sem eru á leið frá Reykjavík til Vopnafjarðar. Sjálfur eða öllu heldur fyrirtæki mitt Veðurvaktin kom lítillega að undirbúningi þessa verks , þegar spáð var í veður og sjólag á leið prammans. Ekki síst hvort...

Lágský og suddi á Suðurlandi

Hálfgert Austfjarðaástand er nú á Suðurlandi. Þrátt fyrir hagstæð ytri skilyrði, hlýindi í lofti og engin úrkomusvæði nærri landinu læðist lágskýjabreiðan af hafi og leggst yfir lágsveitir Suðurlands . Þar er nú sums staðar lítilsháttar suddi og hitinn...

20,5°C á Hjarðarlandi - kom að því !

Þá gerðist það loks að hámarkshitinn næði 20°C á einhverri stöðinni þetta sumarið og kominn 26. júní. Á Hjarðalandi í Biskupstungum mældust 20,5°C á sjálfvirka hitanemanum. Þar er einnig kvikasilfursmælir til hámarksmælinga , en mér er ekki kunnugt um...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (5.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 5
  • Sl. viku: 34
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 30
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband