Færsluflokkur: Veðuratburðir hér og nú

Svifrykstoppur í morgunsárið

Klassískt "svifryksveður" á höfuðborgarsvæðinu hugsaði ég með mér þegar ég kom út snemma í morgun um leið og ég andaði að mér svölu loftinu. Hægur vindur og hitahvarf við jörð eru þeir þættir sem ráða mestu um uppsöfnun svifryks í lofti ásamt vitanlega...

Snjódýpt og úrkoma eftir hretið fyrir vestan

Við utanvert Ísafjarðardjúp hefur meira og minna snjóað nú frá því seint á mánudagskvöld (2. mars) eða á þriðja sólarhring . Þegar þetta er skrifað er einn lítilsháttar snjókoma í Bolungarvík, en mikið hefur lægt frá því í gærdag. Í Bolungarvík er...

10 gráða hitamunur á Vesturlandi

Þegar þetta er skrifað um kl. 16 er óvenju skarpt lægðardrag yfir landinu. Sunnan þess, þ.e. suðvestanlands er hálfgerð vorveðrátta, þ.e. sunnanþeyr og 5 til 6 stiga hiti. Norðan þess er NA-átt og hríðarveður og frost. Svo skörp voru þessi skil kl. 15 að...

Öxnadalur - Öxnadalsheiði

Ég hef áður gert að umtalsefni hvað kalt loft virðist þaulsætið í Öxnadal . Í gær var ég þarna á ferðinni í snjómuggu frá lægðardragi sem var á leið norður. Reyndar snjóaði út allan Eyjafjörðinn. Hins vegar vakti það óskipta athygli mína að um leið og...

Skíðasnjórinn á Dalvík og í Hlíðarfjalli

Hef verið frá því um helgi fyrir norðan og prófað skíðabrekkurnar í Hlíðarfjalli og á Dalvík. Á báðum stöðum gegnir snjóframleiðsla stóru hlutverki . Þrátt fyrir hlákutíð undanfarna daga er ótrúlegt að sjá hvað þessi framleiddi snjór heldur sér vel á...

Frostið í 27,8 stig í morgun

Nú undir lok þessa veðurlags með köldu, en þurru lofti yfir landinu, sýndi mælirinn í Svartárkoti í Bárðardal -27,8°C kl. 7 í morgun og aftur kl. 9. Þetta er þar með mesta mælda frostið í byggð þennan veturinn. Nú tekur að hlýna, þar gerist hægt fyrsta...

26 stiga frost við Mývatn í morgun

Kuldatíðin náði nýjum hæðum snemma í morgun þegar frostið fór í 26 stig á mælinum á Neslandatanga við Mývatn . Í Möðrudal á Fjöllum var frostið 25 stig um svipað leyti. Sýnist þetta vera mesta frostið þennan veturinn í byggð, en í Mývetningum sjálfum...

Frostið upp og niður

Þeir eru margir sem fylgjast glöggt með hreyfingu hitamælanna . Ekki síst þeir sem eru á ferðinni og geta séð í bílum sínum hvernig hitinn breytist þegar t.a.m. er farið um fjallveg. Fékk eftirfarandi bréf frá Helga Baldvinssyni í Reykjavík: "...

Burðageta lagnaðaríss

Eðlilega vakti það mikla athygli þegar ísinn á grunnri Reykjavíkurtjörn brast undan þunga gæðinganna. Margar myndvélar á lofti og atgangur við að ná hrossunum á þurrt. Ísinn var of veikur, en sjálfur hef ég oft velt fyrir mér hve ís þurfi að vera þykkur...

Fremur snjólétt á landinu í það heila tekið

Í Reykjavík var í morgun mæld snjódýpt 19 sm . Sjá má á þessu korti að engan veginn getur talist vera snjóþungt á landinu nú í endaðan janúar. Af þeim stöðum þar sem er mælt viðist mest vera í Svartárkoti fremst í Bárðardal. Á næsta bæ, Mýri er líka...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 39
  • Frá upphafi: 1790843

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 35
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband