Færsluflokkur: Samgöngur

Lítil úrkoma hefur leitt til ofþornunar jarðvegs í sumar

Fróðlegt væri að reyna að leggja mat á það hversu jarðvegur hefur náð að þorna nú í sumar í þurrkatíðinni með þeirri afleiðingu að lággróður og ræktaðar nytjajurtir eru sums staðar við það að skrælna þar sem ekki hefur verið hægt að koma við vökvun....

Via Nordica

Aldrei þessu vant gat maður á litla Íslandi valið um áhugaverða fyrirlestra í hádeginu í dag. Annars vegar var að skunda uppí Háskóla og hlýða á Michael Mann hinn víðafræga veðurfarsfræðing úr loftslagsumræðunni. Höfund sjálfs "ícehockey stick" ferils...

Lokun Hellisheiðar í söguljósi

Vegurinn um Hellisheiði austur fyrir fjall hefur nú verið ófær og lokaður í um sólarhring. Hann verður brátt opnaður samkvæmt nýjustu fréttum. Í tilefni snjóþyngslanna hafa einhverjir verið að rifja upp samgönguerfiðleika á þessari leið hér fyrr á árum....

Vetrarfærð á vegum landsins

Meðfylgjandi færðarkort af vef Vegagerðarinnar kl. 11:52 sýnir að færðin er frá þvi að vera hálkublettir á vegum upp í það að vera þæfingur og þungfært, þ.e. þar sem ekki er á annað borð ófært (að mestu vegir án vetrarþjónustu). Fátítt er að ekki einn...

Hálka á blettum

Nú í morgun tók ég eftir því að á sama tíma og hiti mældist 8 stig á Blönduósi við þjóðveg 1 voru aðeins vestar við veginn á Gauksmýri ekki nema 2 gráður . Á fyrrnefnda staðnum blástur af SA, en við Gauksmýri eða í Línakradal eins og svæðið er oft nefnt...

Þröskuldar

Blaðamaður af hinu ágæta blaði Bæjarins Besta hafði samband við mig vegna vegarins yfir Þröskulda frá Reykhólasveit yfir í Steingrímsfjörð . Vegurinn er hefur nú verið ófær frá á sunnudag og snjómokstur tilgangslítill á meðan ekki lægir. Áður en lagning...

Vetrarfærð, en ágætasta veður

Þeir sem eru að fara á milli landshluta ættu flestir að komast í dag. Veður er orðið mjög skaplegt víðast hvar , þó hefur snjóað dálítið í morgun sums staðar austanlands og vafalaust gengur á með einhverjum éljum á norðanverðum Vestfjörðum í dag. Á...

Hálkan myndast þó það sé hiti á mælum

Glærahálkan sem myndaðist á Höfuðborgarsvæðinu í nótt og reyndar víðar er enn eitt dæmið þetta haustið af ísingu á yfirborði þrátt fyrir það að hiti í lofti sé vel ofan frostmarks . Í nótt var mældur hiti í Reykjavík þannig +4 til 5°C þegar tók að frysta...

Glerhálka eða svartís ?

Suðvestantil á landinu myndaðist víða mikil hálka í nótt , jafnt á vegum, götum sem gangstéttum og stígum. Götur voru flestar vel blautar þegar dimmdi í gærkvöldi og í kjölfarið bæði lægði og létti til. Vegna útgeislunar frysti og vel má sjá á...

Slæm aksturskilyrði á fjallvegum

Heyrðum af erfiðleikum í nótt m.a. yfir Hellisheiðina. Það hefur snjóað talsvert en aftur náð að blota. Ekki þýðir að tauta neitt um það að veturinn sé heldur snemma á ferðinni. Svona er þetta bara þetta árið. Kuldahvirfill norðurskautsins hefur verið...

Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 10
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 60
  • Frá upphafi: 1788778

Annað

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 56
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband