Skjótt skipast....

picture_16_1000694.png27 stiga spá Veðurstofunnar fyrir laugardaginn hélt í sólarhring, en skjótt skipast veður lofti eins og sagt er.  Ekki síst á það við um veðurspárnar.  Nú er spáð 17°C og skúraveðri.  Í dag er að sjá smávægilegt lægðardrag með skýjum og einhverri úrkomu austur með norðurströndinni.  Slíkt er í raun nóg, allir þættir ekki lengur í botni þó svo að hlýtt loft sé yfir landinu.

Það breytir því ekki að enn er útlit fyrir væn sumarhlýindi norðaustan- og austanlands komandi daga.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Fáum við þokulaust / þokuminna veður í sumar?? Bý á Ólafsfirði, og farinn að þrá gott sumar. Höfum þó fengið nokkra góða daga, en svo virðist sem sv. nái ekki til okkar. Snýr sér alltaf einhvernveginn í austur, en þá fáum við yfirleitt N.austur átt beint í fangið!!

Færðu okkur nú sólskinsfréttir kæri Einar !!:))

Guðrún Þórisdóttir (IP-tala skráð) 24.6.2010 kl. 18:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 0
  • Sl. sólarhring: 9
  • Sl. viku: 63
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband