Færsluflokkur: Fallegar myndir

MODIS mynd 15. mars 2012

Var spenntur að skoða MODIS mynd í dag loksins þegar birti upp sunnan- og suðvestanlands. Upplausn myndarinnar (Aqua) er 250 metrar. Slýjaslæða var yfir austan- og norðanverðu landinu kl. 13:55 þegar myndin var tekin og ég klippti því út hluta landsins....

MODIS-mynd 5. febrúar

Það er alltaf áfangi og til marks um það hvað daginn er tekið að lengja þegar MODIS-myndir frá NASA taka að berast að nýju eftir að hafa verið í myrkri í desember og lungann úr janúar. Ingibjörg Jónsdóttir sendi mér eina frá í dag. Hún er rétt af og...

Hrímþoka á Sandskeiði í morgun

Stóðst ekki mátið á leið í Bláfjöll um kl. 10:30 í morgun að smella af mynd af dúlúðlegri hrímþoku sem lá þá yfir Sandskeiði. Spurning er þessi hvaðan berst rakinn sem veldur þessari staðbundnu þoku ? Þrír möguleikar eru hér gefnir: 1. Úr jarðveginum eða...

Tími glitskýjanna

Þorlákur Sigurbjörnsson sem býr í Langhúsum í Fljótum sendi mér þessa mynd sem hann tók við birtingu í gærmorgun, þrjðja jóladag. Fljótamenn eru ekki óvanir glitskýjum en hann sagði með sendingunni; " Þá logaði bókstaflega austurhimininn af glitskýjum,...

Illviðratími

Við heyrum nú fréttir af tjóni í Skandinavíu af völdum tveggja lægða. Sú fyrri sem Norðmenn kalla Cato er sú sama og fór hér yfir land á aðfangadag og olli jólapakkahvellnum austanlands . Sá hvellur var með þeim hætti að full þörf er á því að skoða...

Jólatunglmynd

Með einkar tilkomumikilli tunglmynd af vef VÍ aðfangadag kl. 14:55 óska ég lesendum veðurbloggsins gleðilegra jóla ! Einar Sveinbjörnsson

Landið úr lofti 9. desember 2011

Landið er snævi þakið á þessari áhugaverðu tunglmynd frá því í gær kl. 12:58 og Ingibjörg Jónsdóti r á Jarðvísindastofnun HÍ sendi mér. Þarna er eitt og annað áhugavert. Fyrir það fyrsta sér í nýmyndaðan ís um 42 sjómílur norðvestur af landinu....

Loftmynd 26. nóvember

Ljósmyndir frá MODIS af landinu verða nú í mesta skammdeginu markaðar löngum skuggum og bjögun Fljótlega verður birtan of lítil og myndirnar nást alls ekki í desember og fram í janúar. Ingibjörg Jónsdóttir á Jarðvísindastofnun Háskólans sendi mér þó...

Listræn tilþrif vefmyndavélar Vegagerðarinnar

Þó vefmyndavélar Vegagerðarinnar séu afar góðar til síns brúks eru myndgæðin oftast eins og búast má við. Maður sér einfaldlega það sem linsan í staurnum fangar hverju sinni. Stundum er myndin yfirlýst á móti sólarljósinu og í annan tíma markar vart...

Morgunmynd úr Mýrdalnum

Þórir Kjartansson í Vík sendi mér þessa mynd sem tekin var að á þriðjudagsmorgunn (18. okt). Við sjáum mikinn sandmökk sem rís hátt frá jörðu. Vík er er forgrunni og það ber í Hjörleifshöfða í austri. Þórir segir að Hjörleifshöfðinn hefði horfið hvað...

Næsta síða »

Höfundur

Einar Sveinbjörnsson
Einar Sveinbjörnsson
Veðurfræðingur og veðurdellukall. Á þessari síðu verður aðeins fjallað um veður frá ýmsum sjónarhornum.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 8
  • Sl. sólarhring: 12
  • Sl. viku: 58
  • Frá upphafi: 1788776

Annað

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 54
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband