Færsluflokkur: Fallegar myndir
15.3.2012
MODIS mynd 15. mars 2012
Var spenntur að skoða MODIS mynd í dag loksins þegar birti upp sunnan- og suðvestanlands. Upplausn myndarinnar (Aqua) er 250 metrar. Slýjaslæða var yfir austan- og norðanverðu landinu kl. 13:55 þegar myndin var tekin og ég klippti því út hluta landsins....
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 19:03 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.2.2012
MODIS-mynd 5. febrúar
Það er alltaf áfangi og til marks um það hvað daginn er tekið að lengja þegar MODIS-myndir frá NASA taka að berast að nýju eftir að hafa verið í myrkri í desember og lungann úr janúar. Ingibjörg Jónsdóttir sendi mér eina frá í dag. Hún er rétt af og...
28.12.2011
Hrímþoka á Sandskeiði í morgun
Stóðst ekki mátið á leið í Bláfjöll um kl. 10:30 í morgun að smella af mynd af dúlúðlegri hrímþoku sem lá þá yfir Sandskeiði. Spurning er þessi hvaðan berst rakinn sem veldur þessari staðbundnu þoku ? Þrír möguleikar eru hér gefnir: 1. Úr jarðveginum eða...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 20:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
28.12.2011
Tími glitskýjanna
Þorlákur Sigurbjörnsson sem býr í Langhúsum í Fljótum sendi mér þessa mynd sem hann tók við birtingu í gærmorgun, þrjðja jóladag. Fljótamenn eru ekki óvanir glitskýjum en hann sagði með sendingunni; " Þá logaði bókstaflega austurhimininn af glitskýjum,...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 20:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
26.12.2011
Illviðratími
Við heyrum nú fréttir af tjóni í Skandinavíu af völdum tveggja lægða. Sú fyrri sem Norðmenn kalla Cato er sú sama og fór hér yfir land á aðfangadag og olli jólapakkahvellnum austanlands . Sá hvellur var með þeim hætti að full þörf er á því að skoða...
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 13:27 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
24.12.2011
Jólatunglmynd
Með einkar tilkomumikilli tunglmynd af vef VÍ aðfangadag kl. 14:55 óska ég lesendum veðurbloggsins gleðilegra jóla ! Einar Sveinbjörnsson
10.12.2011
Landið úr lofti 9. desember 2011
Landið er snævi þakið á þessari áhugaverðu tunglmynd frá því í gær kl. 12:58 og Ingibjörg Jónsdóti r á Jarðvísindastofnun HÍ sendi mér. Þarna er eitt og annað áhugavert. Fyrir það fyrsta sér í nýmyndaðan ís um 42 sjómílur norðvestur af landinu....
Fallegar myndir | Breytt s.d. kl. 15:19 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
27.11.2011
Loftmynd 26. nóvember
Ljósmyndir frá MODIS af landinu verða nú í mesta skammdeginu markaðar löngum skuggum og bjögun Fljótlega verður birtan of lítil og myndirnar nást alls ekki í desember og fram í janúar. Ingibjörg Jónsdóttir á Jarðvísindastofnun Háskólans sendi mér þó...
Þó vefmyndavélar Vegagerðarinnar séu afar góðar til síns brúks eru myndgæðin oftast eins og búast má við. Maður sér einfaldlega það sem linsan í staurnum fangar hverju sinni. Stundum er myndin yfirlýst á móti sólarljósinu og í annan tíma markar vart...
20.10.2011
Morgunmynd úr Mýrdalnum
Þórir Kjartansson í Vík sendi mér þessa mynd sem tekin var að á þriðjudagsmorgunn (18. okt). Við sjáum mikinn sandmökk sem rís hátt frá jörðu. Vík er er forgrunni og það ber í Hjörleifshöfða í austri. Þórir segir að Hjörleifshöfðinn hefði horfið hvað...
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 10
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 60
- Frá upphafi: 1788778
Annað
- Innlit í dag: 10
- Innlit sl. viku: 56
- Gestir í dag: 10
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar